bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gott save!
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
:shock:

http://www.autojunk.nl/clips/view/138925

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Wtf? Hvernig skeði þetta? :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sambland af nokkru líklega,

Lift-off, léleg fjöðrun og dekk ásamt óheppni.

Sýnist bíllinn nú ekki vera neitt sérstakegla stöðugur þegar hann tekur af stað eftir stoppið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Olía á veginum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fart wrote:
Sambland af nokkru líklega,

Lift-off, léleg fjöðrun og dekk ásamt ó[b]heppni.[/b]

Sýnist bíllinn nú ekki vera neitt sérstakegla stöðugur þegar hann tekur af stað eftir stoppið.


Ég hefði nú frekar kallað það heppni.... maðurinn slapp furðu vel...

En þetta virðist frekar hafa verið þetta combo sem að fartarinn talar um...

bíllinn er eitthvað voðalega "hlaup-legur" þegar að hann tekur svo af stað :P

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Olía á veginum.


Mjög líkleg skýring.

Það er reyndar oft sleipt á hraðbrautunum, sérstaklega þegar maður keyrir undir brýr (overpass)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
það stendur líka "oil pa veeeejjj" eða eitthvað álíka fyrir ofan vídeóið..

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 14:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Djöfull var gaurinn ískaldur. Maður hefði sagt "shit" svona 20 sinnum á þessum nokkrum sekúndum.

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ibzen wrote:
Djöfull var gaurinn ískaldur. Maður hefði sagt "shit" svona 20 sinnum á þessum nokkrum sekúndum.


Miðað við eigin reynslu þá er það ekki málið akkurat á meðan
svona er að gerast.

Hins vegar eftirá.... þá kemur sjokkið.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2008 02:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
bimmer wrote:
Ibzen wrote:
Djöfull var gaurinn ískaldur. Maður hefði sagt "shit" svona 20 sinnum á þessum nokkrum sekúndum.


Miðað við eigin reynslu þá er það ekki málið akkurat á meðan
svona er að gerast.

Hins vegar eftirá.... þá kemur sjokkið.


jaa agurat, eg er samála... hef lent i þessu á 180km/h :roll:
fór i 1og halfan hring svo i vegrið og halfan hring i viðbót, allan timan var eg "fok fok fok" :?

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2008 02:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
oddur11 wrote:
bimmer wrote:
Ibzen wrote:
Djöfull var gaurinn ískaldur. Maður hefði sagt "shit" svona 20 sinnum á þessum nokkrum sekúndum.


Miðað við eigin reynslu þá er það ekki málið akkurat á meðan
svona er að gerast.

Hins vegar eftirá.... þá kemur sjokkið.


jaa agurat, eg er samála... hef lent i þessu á 180km/h :roll:
fór i 1og halfan hring svo i vegrið og halfan hring i viðbót, allan timan var eg "fok fok fok" :?

Ég lenti líka einu sinni í svipuðu en alls ekki á svona miklum hraða, ég var allan tíman "shitshitshitshitshitshit!!!"

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2008 07:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
hehe hef lent í því að spinna svona. Var alveg tómur þangað til að bíllinn var kominn útaf og þá hugsaði ég ekki bergið ekki bergið ekki bergið :P

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group