bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 22:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: X6
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Gæti verið Repost, en ég vill vita hvað ykkur finnst um X6?

Image

Mér finnst það bara vera vel smekklegur bíll sem hefur vel heppnast.. Hlakka til að sjá þá á götum Reykjavíkurborgar ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mér finnst afturendinn á þessum bíl alveg total failure.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 10:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
gunnar wrote:
Mér finnst afturendinn á þessum bíl alveg total failure.


Ójá að reyna gera einhvern sedan "jeppling" er bara ekki að virka


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Nei nei hann er fínn, reyndar afturljósin koma svolítið langt út á hliðarnar..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 10:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hlakka til að sjá hann með berum augum

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 12:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Ég las i morgunblaðinu að X6 ætti að koma til Íslands í Maí :roll:

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hva... er etta x5 compact??


Nee ég er að fílann :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Nýju bimmarnir hafa lookað sem saur á flestum myndum en ég digga þá yfirleitt í real life, spái því sama með þennan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Veit einhver hvar þessi mynd er tekin?

Ætli við vissum nú ekki af því ef hún væri tekin á Ísl..

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 16:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 20:49
Posts: 435
mér finnst þetta alveg fáránlega ljótt :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 16:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
helvíti kúl bíll fyrir utan hvað afturljósin eru langt fram á hliðarnar... annars er hann sennilega sjúkur á 22" felgum :D

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 16:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 27. Apr 2007 00:51
Posts: 377
Location: tja...einhversstaðar að leika mér:D
Ég held að þessir bílar eigi eftir að venjast og verða drulluflottir í real life... hinsvegar ef maður horfir svolítið á þá þá er þetta eins og hækkaður e90 með svolítið stærra boddýi 8) allaveganna afturendinn...

Mér finnst þetta ágætis hugmynd að bíl sérstaklega þar sem nánast allir lúxusjepplingar eru svona hatchback/station en þessi er nánast með smá skotti...

_________________
MMC L200 38" 2001
BMW 328 e46 *Loadaður* 18" ljúft....SOLD
Suzuki Vitara ´97 Vetrarbíter...SOLD
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég skil ekki alveg hvað þessi bíll átti að vera..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 18:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Skelfilegur, vona að þetta muni looka betur þegar maður sér þetta á götunni.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 21:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 31. Jul 2007 16:03
Posts: 85
Location: Reykjavík
kostar sitt

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=100723


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group