gstuning wrote:
Þú heldur ekki að heddið styðji 1000hö?
S50 euro heddin eru með betri portum enn 2jz og betri enn RB26.
S14 evoIII er víst eitt besta stock port ever, í raun betra enn S2000 heddið meira að segja, sem er eitt það besta.
2JZ heddin þurfa Bobcat gröfur til að skafa álið í burtu til að auka flæðið svo þeir séu ekki að reyna boosta mikið meir enn 2.5bör, sem þeir eru ekki hræddir við til að ná svona tölum,
það er svona dót sem fólk tekur aldrei með í reikninginn, 1000hö 24ventla portun er sko ekki ódýr, 4cyl 600-700hö portun kostar hérna í UK um 1400pund á SR20DET sem er mjög flæðandi.
Ásar eru ekki heldur beint gefins í þetta heldur.
Hvað þá túrbínan(1500bucks), túrbógrein(1000bucks minnst),
Hvað eyddi raggi í supruna til að ná 600whp.
restin er eins og að keyra hraðar, því meira power sem er verið að eltast við þá fer peninga upphæðin upp í öðru veldi.
hvaða máli skiptir kjallarinn þegar þarf að eyða $10k anyways?
$2k fyrir stimpla og stangir og kjallara vinna er ekki beint eitthvað sem setur bátinn á hvolf.
Ending á hestaflmiklum vélum er trickið, 1000hö er ekki beint eitthvað ótrúlegt afrek þessa daganna.
ekki miskilja mig
ég talaði aldrei um heddið
þegar ég sagði kjallari þá er ég að meina stimplar stangir og sveifarás
raggi eyddi fullt af peningum í supruna enda fer hún hærra en 600whp þegar það fer á hana rétt bensín og stillingar