bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 14. May 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Stolnir bílar frá USA
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 23:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 10. May 2005 18:19
Posts: 54
Location: Markopoulo
http://www.visir.is/article/20080416/FR ... /811387700

Einhver hér sem hefur lent í því að það sé búið að kyrrsetja bílinn hjá þeim ? :lol:

_________________
~_~


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 23:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hehe gaman.
Veit einhver hvaða fyrirtæki þetta er?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 10:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Djofullinn wrote:
Hehe gaman.
Veit einhver hvaða fyrirtæki þetta er?


ég er líka forvitinn að vita það ?

sparibíll ?

IB?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 12:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 23. Feb 2008 05:58
Posts: 176
finnbogi wrote:
Djofullinn wrote:
Hehe gaman.
Veit einhver hvaða fyrirtæki þetta er?


ég er líka forvitinn að vita það ?

sparibíll ?

IB?


ekki IB.. annars væru þeir varla að fjalla um þetta mál og svo er hitt fyrirtækið ekki nefnt. en IB er nefnt

_________________
Fannar Daði
S:6918251
1999 BMW 318IA E46 [DAMN]
1994 M.Benz E220 sportline seldur
1993 M.Benz E220 seldur
1996 Ford Mustang GT 5,0 convertible. seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Væri nú svekkjandi ef bíllinn sem maður keypti í góðri trú um að vera löglegur væru nú bara tekinn frá manni :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 20:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
gunnar wrote:
Væri nú svekkjandi ef bíllinn sem maður keypti í góðri trú um að vera löglegur væru nú bara tekinn frá manni :lol:



ekki gaman að vera búinn að staðgreiða einn pickup og þurfa svo að skila og vera bíllaust


eða vera bíllaus og samt vera borga afborganir áfram :?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 22:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 17. Apr 2008 22:03
Posts: 2
--


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Viðtæk rannsókn þeirra bendi til að Íslendingur sem keypti 11 stolna bíla sé sá eini sem lent hafi klóm glæpagengis. Kaupandinn var nýgræðingur og mun sjálfur bera tugmilljóna króna tjón vegna þessa.


http://visir.is/article/20080417/FRETTIR01/142938876

Ouch :shock:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Apr 2008 19:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
uff aumingja gaurinn :?

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group