Danni wrote:
Svona stýri kostar 30.000 úti í USA á Ebay, með púða.
En þá er eftir að bæta við sendingarkostnaði, flytja það inn og borga öll gjöld og það kæmi mér bara ekkert á óvart ef að það bætist við nálægt 30þús í viðbót ofaná þetta!
Þannig ef það er ekki mikið slit á stýrinu sem JSS er að selja þá finnst 30þús bara vel sloppið..
Stýrið er einmitt mjög vel farið og sér varla á því en er samt sem áður notað svo það er ekki fullkomið.
Ástæða fyrir lágu verði er að það gerir lítið sem ekkert fyrir mig útí skúr, er ekki mikið að frussa á stýrið í burra leik.
Set það kannski bara á ebay ef það selst ekki fljótlega.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR