Jæja, ég bónaði bílinn og blettaði í ryðbletti hér og þar, það koma myndir
af því bráðlega. Ég og bróðir minn fórum eftir bónunina og tókum nokkrar
myndir, voru reyndar leiðinlegir skítablettir á linsunni en það verður bara tekið annað myndasession seinna.
En hér koma nokkrar myndir
stærri:
http://farm3.static.flickr.com/2287/239 ... 7df3_b.jpg
stærri:
http://farm3.static.flickr.com/2275/239 ... 8fe9_b.jpg
stærri:
http://farm4.static.flickr.com/3066/239 ... 1503_b.jpg
stærri:
http://farm3.static.flickr.com/2168/239 ... 36a6_b.jpg
stærri:
http://farm4.static.flickr.com/3188/239 ... 4f21_b.jpg
stærri:
http://farm3.static.flickr.com/2406/239 ... 8095_b.jpg
stærri:
http://farm3.static.flickr.com/2068/239 ... 9b84_b.jpg
stærri:
http://farm3.static.flickr.com/2158/239 ... 4a27_b.jpg
stærri:
http://farm3.static.flickr.com/2062/239 ... 26bf_b.jpg
stærri:
http://farm3.static.flickr.com/2054/239 ... 89e3_b.jpg
stærri:
http://farm3.static.flickr.com/2344/239 ... 84ee_b.jpg
Ég stefni á að gera við þetta skakka stefnuljós eða fá mér glær, þarf líka
að fá mér ný aðal og há ljós af því þetta virkar ekkert.

Þetta er einhver
dæld sem kom eftir einhvern af fyrri eigendum. En ég gleymdi að segja
frá því að bíllinn var fluttir inn 2006 frá svíþjóð og það er alls ekki mikið
ryð í honum, bara svona litir blettir hér og þar. Svo þarf ég reyndar líka
að fá mér nýtt BMW merki þar sem þetta er í drasli, ég samlitaði það bara
þamgað til ég fæ mér nýtt

. Og ef einhver á owners manual á ensku
eða íslensku fyrir þessa bíla væri gaman að eignast svoleiðis, manualið mitt er
eitthvað ljósritað drasl á sænsku.

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.comM.Benz 190e 3.0 twinturbo '89
