bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 17:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 14:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jonsibal er með esquiss fram og afturbretti, moddaðann rieger framstuðara og hammann afturstaðara. Blæjan er hinsvegar alveg esquiss, bretti og hann var með spoilerinn áður en hann fór í csl skott.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég væri alveg til í Esquiss frambretti.. veit samt ekki hvort það myndi ganga upp án þess að fara alla leið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
fart wrote:
Ég væri alveg til í Esquiss frambretti.. veit samt ekki hvort það myndi ganga upp án þess að fara alla leið.


Það yrði örugglega hægt að láta það passa, en að vera með widebody að framan en ekki að aftan yrði alveg hræðilegt að sjá, tala nú ekki um á rwd bíl.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Danni wrote:
fart wrote:
Ég væri alveg til í Esquiss frambretti.. veit samt ekki hvort það myndi ganga upp án þess að fara alla leið.


Það yrði örugglega hægt að láta það passa, en að vera með widebody að framan en ekki að aftan yrði alveg hræðilegt að sjá, tala nú ekki um á rwd bíl.


Ég er með slatta flare-uð bretti að aftan, veit samt ekki hvort það er nóg.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 18:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
þyrfti bæði að framan og aftan held ég, efast um að hitt kæmi vel út

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 20:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þetta er ekkert hrikalega slæmt... jaðrar jafnvel við það að vera nokkuð flott. Amk. eins gott og svona uber-wide body kid getur orðið. :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Græjurnar eru good stuff... ég var með svona BD1502.1 magnara...

bara good stuff við HX2 Power frá þeim...

Nýja RF er drasl...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Tilbúinn í 44" breytinguna :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Fridrik wrote:
Image

bara kúl 8)



Þetta er einn fallegasti E36 ... í veröldinni

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 01:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Aug 2007 02:56
Posts: 930
Bara þessir bílar sem þið eruð búnir að vera að posta eru aðeins of bilað flottir.
E36 eru bara svo svalir , ef þeir eru hreinir og fínir :lol:
Verða hinsvegar algjörir E30 ef að þeir eru skítugir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 09:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Brútus wrote:
Bara þessir bílar sem þið eruð búnir að vera að posta eru aðeins of bilað flottir.
E36 eru bara svo svalir , ef þeir eru hreinir og fínir :lol:
Verða hinsvegar algjörir E30 ef að þeir eru skítugir.


bara benda þér á eitt vinur að það eru að ég held mun fleiri CLEAN E30 bílar hérna heima en nokkur tíman E36


mér finnst allir E36 alltaf svo sjúskaðir sem ég sé á götunum , nema þeir sem eru mega við haldið

eins og bílarnir hanns IAR , og Bjarna BJAHJA og Sveini Fart bara sem dæmi :wink:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
minn sjúskaður ? :(

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Alpina wrote:
Aron Fridrik wrote:
Image

bara kúl 8)



Þetta er einn fallegasti E36 ... í veröldinni


þessi er HEITUR 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 10:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Aron Fridrik wrote:
minn sjúskaður ? :(


nei já eins og þinn td er líka mjög clean eftir að þú tókst hann í gegn :D

tók bara nokkra bíla þarna sem dæmi

er bara tala um að allir E36 sem er vel við haldið looka

það sést alveg strax og litið er á þá hvort þeir eru það eða ekki

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 10:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Aug 2007 02:56
Posts: 930
finnbogi wrote:
Brútus wrote:
Bara þessir bílar sem þið eruð búnir að vera að posta eru aðeins of bilað flottir.
E36 eru bara svo svalir , ef þeir eru hreinir og fínir :lol:
Verða hinsvegar algjörir E30 ef að þeir eru skítugir.


bara benda þér á eitt vinur að það eru að ég held mun fleiri CLEAN E30 bílar hérna heima en nokkur tíman E36


mér finnst allir E36 alltaf svo sjúskaðir sem ég sé á götunum , nema þeir sem eru mega við haldið

eins og bílarnir hanns IAR , og Bjarna BJAHJA og Sveini Fart bara sem dæmi :wink:


Hverju orði sannara hjá þér.
E30 er gott stuff sko :P
Flestir E30 held ég sem eru á götunni í dag eru á götunni einmitt vegna þess að þeir hafa fengið það viðhald sem þeir þurfa. Svalari en allt þegar þeir eru í góðu standi.
Sagði svona í hálfkæringi, margir svo hörundsárir með E30 en eins og ég segi þetta var bara sagt í hálfkæringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group