bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 15:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: bimmamyndir
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 03:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
var að hreinsa af símanum mínum.. og fann nú nkkrar myndir af hinum ýmsu bimmum sem ég er búinn að vera á í vetur, og nokkrar í viðb af 540m bílnum sem ég átti

745 02 var á þessum í smá tíma.. svartur/tan, frekar harlem en mjög skemmtilegur
Image

Image

Image

comfort stóll.. gleymdi að mynda bílin að utan
Image

Image

hérna er svo m3 bifreiðin sem ég er búinn að vera á í sirka viku.. þvílík maskína.. þvílíkt ballance
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

þarna þreif ég 540 svo el að ég þreif loftið úr dekkjunum
Image

Image

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 03:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Úff, átti ekki einu sinni þennan E39 og hef ekki einu sinni setið í honum.... samt sé ég eftir honum :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 03:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég ber ekki miklar tilfinningar til bílanna minna, en mér finnst súrt að þessi hafi farið.. mig langaði að eignast hann aftur seinna :(

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 04:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er bara leiðindamál að þessi 540 er ónýtur :( Langaði svo mikið í hann!

En jæja það eru til fleyri svona, hver veit nema það kemur einhverntímann einhver 540 sem toppar þennan :)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 08:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
þessi 745 er bara flottur! 8)
en getur verið að ég hafi séð þennan M3 í spotta í gær dreginn af pickup?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Ég hef alltaf góða leið framhjá þér :) Alltaf gaman að keyra þar, sérð mjög mikið af sexy tækjum ! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bimma_frík wrote:
þessi 745 er bara flottur! 8)
en getur verið að ég hafi séð þennan M3 í spotta í gær dreginn af pickup?


því miður þá er það rétt, það fór spennustillir í alternatornum á versta stað, ég var að opna húddið núna og er að byrja laga 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 10:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 24. Feb 2007 20:22
Posts: 140
Location: Akureyri
íbbi_ wrote:
því miður þá er það rétt, það fór spennustillir í alternatornum á versta stað, ég var að opna húddið núna og er að byrja laga 8)


Maður á að eiga svona yfirbreiðslu á bílinn þegar hann er í svona flutningi, mér leið mjög illa með minn á palli á föstudagsmorguninn ;)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
erfitt að draga hann með yfirbreiðu :lol:

það var það eina í stöðuni, hann er alltof lágur til að koma honum á pall með góðu móti

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 11:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
íbbi_ wrote:
erfitt að draga hann með yfirbreiðu :lol:

það var það eina í stöðuni, hann er alltof lágur til að koma honum á pall með góðu móti


Já kannast við það! :oops: minn var settur á pall fyrir nokkrum dögum og endakúturinn er ekki fallegur eftir það :?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 14:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Sá EK-T58 uppí Krók fyrir rúmri viku síðan, var akkúrat hliðiná mömmu bíl, engin smá bylta sem þessi bíll hefur tekið :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já hann er alveg vel stappaður, fór útaf valt og á staur..

synd

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það heldur nú eitthvað af ofsabílum að koma hingað

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 18:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
íbbi_ wrote:
það heldur nú eitthvað af ofsabílum að koma hingað

Image


vó er þetta annar þeirra sem kostaði 60balls + ? :shock:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei þetta er nýr CL63, á gamla genginu kostuðu þeir minnir mig 26mill, en núna 30+

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group