bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 18:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 23:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 15. Feb 2005 20:24
Posts: 72
Location: Akranes
Jæja, pínu update og nokkrar myndir.

Fór með bílinn í Inspection I um daginn, lét gera þetta venjulega og svo var kíkt yfir bílinn og athugað hvaða hlutir væru orðnir slappir og þyrfti að skipta um á næstunni. Það var ekki mikið en þó var stýrisupphengja, millibilsstöng og fóðring að aftan orðið slappt. Læt skipta um það í vikunni.

Þurfti líka að versla ný afturdekk um daginn þar sem annað dekkið gaf sig og hitt líka á síðustu metrunum. Keypti Toyo T1R sem er það sama og var undir, sáttur með þau. Gallinn er að ef maður passar sig ekki þá er engin ending í dekkjunum :lol:

Svo ætla ég að láta hinn "legendary" Hr. X kíkja á kvikindið þegar hann kemur til landsins 8)

Eins og er er alveg nóg fyrir mig að reka bílinn, enda er það alls ekki gefins fyrir mann í háskólanámi, en það er eitt og annað sem manni langar að gera þegar fjárráð leyfa.
Ég stefni þó á að láta sprauta framenda og húdd í sumar/haust, hann er orðinn leiðinlega grjótbarinn.

Á langtímaplaninu er pústuppfærsla, sýnist á því sem ég hef lesið mér til að það sé besta fyrsta modd sem maður gerir, þá er ég að tala um allt pústkerfið, flækjur aftur í endakúta. Spurning hvort maður fari í eitthvað tilbúið t.d. supersprint eða láti custom smíða hérna heima. Það kostar slatta pening þannig að það bíður eitthvað.

Annað sem ég er að velta fyrir mér er hvort ég ætti að setja M lip á skottið og jafnvel þakspoiler, get ekki alveg ákveðið mig í því.
Filmur í rúður er líka eitthvað sem ég er að spá í, það yrði þá að vera allan hringinn, meika bara ekki að láta atast í mér útaf framrúðunum þannig að það er spurning hvernig maður tæklar það.

Læt þetta duga í bili, læt nokkrar myndir fylgja sem ég tók í rúnti inn í Hvalfjörð á laugardaginn.

Fleiri myndir hérna
Tek það fram að ég er ekki mikill myndasmiður :oops:

Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW 730 IA E38 '95 - Seldur
BMW M5 E39 '99 - Seldur
BMW 545i E60 '04 - Driving


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
svo flottur bíll 8) 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
gott að það se hugsað vel um hann

en en ekki lata smiða fyrir þig pust herna :!: þessir bilar eiga betur skilið

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 02:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
aron m5 wrote:
gott að það se hugsað vel um hann

en en ekki lata smiða fyrir þig pust herna :!: þessir bilar eiga betur skilið



:!: Bíllinn sem vakti minn BMW áhuga þegar brósi flutti hann inn.. bara flott að sjá hann núna

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Svo flottu bíll 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 09:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég sakna hans :(

Æðislegur bíll og vel búinn, ánægður með að vita af honum í réttum höndum. Væri alveg til í að fá að sitja íu honum eftir re-map

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ótrúlega flottur bíll! Á ekkert að safna fyrir facelift afturljósum á hann? Eina sem vantar upp á útlitið 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 10:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 15. Feb 2005 20:24
Posts: 72
Location: Akranes
einarsss wrote:
Ég sakna hans :(

Æðislegur bíll og vel búinn, ánægður með að vita af honum í réttum höndum. Væri alveg til í að fá að sitja íu honum eftir re-map


Það er alveg hægt að athuga það :wink:


Danni wrote:
Ótrúlega flottur bíll! Á ekkert að safna fyrir facelift afturljósum á hann? Eina sem vantar upp á útlitið 8)


Gleymdi að taka það fram, auðvitað er það á planinu :D

_________________
BMW 730 IA E38 '95 - Seldur
BMW M5 E39 '99 - Seldur
BMW 545i E60 '04 - Driving


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Bara flott að sjá að hann er ennþá svona fallegur og flottur...

Getur verið að það sé annar svona á klakanum í sama lit :?:

Finnst endilega eins og ég hafi séð svona bíl hérna heima með svartar felgur en í þessum lit....

bókstaflega HRÆÐILEGT combo :!:

Ég fíla alveg surtaðar felgur undir E39.... en ALLS EKKI OEM felgurnar.. þær eru flottastar Dark Chrome... en þessi bíll er það ljós á litinn að þetta er bara NICE 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 16:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Angelic0- wrote:
Bara flott að sjá að hann er ennþá svona fallegur og flottur...

Getur verið að það sé annar svona á klakanum í sama lit :?:

Finnst endilega eins og ég hafi séð svona bíl hérna heima með svartar felgur en í þessum lit....

bókstaflega HRÆÐILEGT combo :!:

Ég fíla alveg surtaðar felgur undir E39.... en ALLS EKKI OEM felgurnar.. þær eru flottastar Dark Chrome... en þessi bíll er það ljós á litinn að þetta er bara NICE 8)


Það er annar svona.. nema ekki með topplúgu.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
birkire wrote:
Angelic0- wrote:
Bara flott að sjá að hann er ennþá svona fallegur og flottur...

Getur verið að það sé annar svona á klakanum í sama lit :?:

Finnst endilega eins og ég hafi séð svona bíl hérna heima með svartar felgur en í þessum lit....

bókstaflega HRÆÐILEGT combo :!:

Ég fíla alveg surtaðar felgur undir E39.... en ALLS EKKI OEM felgurnar.. þær eru flottastar Dark Chrome... en þessi bíll er það ljós á litinn að þetta er bara NICE 8)


Það er annar svona.. nema ekki með topplúgu.


Hlaut að vera.... ég varð alveg gífurlega hneykslaður þegar að ég sá þann bíl....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 21:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 30. Mar 2008 16:49
Posts: 78
ég á 1 svona nema 2000 módel besti bíll í heimi til hamingju félagi. :D .passaðu bara kúpplinguna og fylsgtu með olíuni.allt of margir sem klikka á því.filmur í rúðurnar verður mjög flottur á því og litaða framrúðu i recoment it.annars eru möguleikarnir endalausir.alllavega til hamingju og vertu velkomin i m5 hópinn 8) 8)

_________________
E39 M5 Bestur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Flottur og snyrtilegur M5 8)

Það er einn svona sem er stundum á Húsavík...allavega virðist eins á litinn??

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 02:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Apr 2008 14:21
Posts: 10
Location: Akranes.
Þessi er SVO FLOTTUR !!!

_________________
Chevrolet Caprice Classic. 1981 "FAGRI BLAKKUR"
M.B CE230 MY1991 seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jun 2008 19:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 15. Feb 2005 20:24
Posts: 72
Location: Akranes
Jæja, þessi fékk smá upplyftingu hjá Hr. X í dag.

Það er merkilegt hvað er hægt að gera með því að fikta aðeins í tölvunum á þessu :)

V-max tekið út.
Aflaukning (hann sagði ca 20-30 hö)
Minni á sport takkanum, stillingin helst þó að drepið sé á bílnum.

Bílinn er töluvert öðruvísi í akstri og ég finn mestu breytinguna með kveikt á sport takkanum. Hann virðist vera einhvernveginn "léttari", snarpari og fljótari upp á snúning.

Það sem mér finnst samt alveg standa uppúr er launch control og flat shift.
Þetta er alveg snilld.

Stíg bensínið í botn með kúplinguna niðri, bíllinn helst í rétt rúmum 6k snúningum, sleppi svo kúplingunni og kvikindið rýkur af stað (muna að slökka á dsc :lol:)


Get svo kúplað og skipt upp um gír án þess að lyfta bensíngjöfinni, geri þetta reyndar bara í botngjöf. Skipti um gír í ca 7k snúningum án þessa að sleppa bensíngjöfinni frá gólfinu, þetta gerist ótrúlega smooth og er alveg gargandi snilld.

Hann hækkaði svo lausaganginn um 300 snún, glamrið í vanosinu hverfur nánast alveg við það.

Ég er allavega mjög sáttur og mæli með þessu fyrir þá sem vilja fá þetta aðeins "auka" útúr bílnum hjá sér :D

.... ég er farinn út að leika mér.....

_________________
BMW 730 IA E38 '95 - Seldur
BMW M5 E39 '99 - Seldur
BMW 545i E60 '04 - Driving


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group