bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 14. May 2025 18:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: m5 til sölu
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 12:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... hp?t=59741

já hérna er m5 til sölu á l2c þetta er niðurskrúfaði m5 inn sem var til sölu hérna um daginn, en spurningin er þessi.. ég hef nú setið í nokkrum svona bílum og keyrt líka og var með svona bíl einu sinni í láni, og eyðslan var gífurleg 19-25 lítrar í þéttum akstri en engum hálvita akstri heldur, ekkert spólað eða neitt þannig bara verið að gefa hressilega inn á milli en svo krúsað líka, hann segir í söluþræðinum að það sé ekkert mál að koma bílnum í 11-12 lítra í eyðslu ????? er það raunhæft eða ???

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 12:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er vel raunhæft í langkeyrslu já.

Innanbæjar er þessi bíll í 19+ (konukeyrsla á mínum) nema þú sért eitthvað skrýtinn :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
almennileg innanbæjar keyrsla er 20+ ... en alveg þess virði 8)

ef maður er að spá í eyðslu á m5 þá er spurning um að fá sér eitthvað annað

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Noh!! bara Onno blár :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 12:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 15. Feb 2005 20:24
Posts: 72
Location: Akranes
Minn stendur í rúmum 15 núna.
Nánast allt akstur milli Akraness og Rvík en eitthvað innanbæjarsnatt líka.
Nokkrir rúntar inn í Hvalfjörð þarna líka 8)

Kannski hægt að ná þessu eitthvað neðar í utanbæjarakstri en það hlýtur þá að vera afpsyrnu leiðinlegt :lol:

Þessi eigandi hlýtur að vera meistari í sparakstri ef hann nær bílnum niður í 11 innanbæjar!

_________________
BMW 730 IA E38 '95 - Seldur
BMW M5 E39 '99 - Seldur
BMW 545i E60 '04 - Driving


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 13:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
11 innanbæjar er ara rugl af minni reynslu að segja, þetta er bara ekki hægt, hann segir að þetta sé flottur bíll sem eyðir nánast engu innanbæjar !!! ég þurfti að lesa þetta þrisvar til að fatta hvað gæjinn var að segja

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Noh!! bara Onno blár :lol:


Hehe.

Annars eru þessar eyðslutölur í innanbæjarakstri frekar óraunhæfar.

Kannski ef súrefnisskynjararnir eru handónýtir og maðurinn keyrir
skipulagðan sparakstur => ekki pointið með þessum bíl.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
Noh!! bara Onno blár :lol:


Hehe.

Annars eru þessar eyðslutölur í innanbæjarakstri frekar óraunhæfar.

Kannski ef súrefnisskynjararnir eru handónýtir og maðurinn keyrir
skipulagðan sparakstur => ekki pointið með þessum bíl.


Ómar Ragnarsson gæti ekki keyrt þenan bíl á 11L/100 innanbæjar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
svona m5 myndi ekki eyða 11l/100km þótt hann væri dreginn á milli staða :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
svona m5 myndi ekki eyða 11l/100km þótt hann væri dreginn á milli staða :lol:


haha, akkúrat, ekki minna enn 20L sama hvernig honum er trillað á milli

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 16:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
hvaða hvaða, má gæinn ekki taka sölutrixið sitt á þetta, ljúga bara upp í opið geðið á fólki :lol: :lol:

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þessi bíll var alltaf í kringum 16 lítrana innanbæjar í algjörum sparakstri...

12 er fráleitt :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hef alltaf fundist þessi bíll svo dýrlega flottur, sennilega fyrsti E39 M5 sem ég skoðaði og það var upp í umboði. Þvílikt hvað þessi bíll var flottur. Hvernig ætli hann sé í dag.

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
jens wrote:
Hef alltaf fundist þessi bíll svo dýrlega flottur, sennilega fyrsti E39 M5 sem ég skoðaði og það var upp í umboði. Þvílikt hvað þessi bíll var flottur. Hvernig ætli hann sé í dag.

Image


Ég get vottað að þessi bíll er alveg 100% :!:

Mikið búið að dekra við hann síðustu mánuði !!!!!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Er þetta ekki einn af þeim sem að finnst olia góð?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group