bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hálfleðruð sæti
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 09:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Þetta er nú ekkert svakalega tæknileg spurning en hún passar þó skást hér. Er að velta fyrir mér þessum svokölluðu hálfleðruðu sætum í E46 (þó ekki sportsætum) - vitið þið hvort að leðraði hlutinn er alvöru leður? Er með svona í bílnum hjá mér og sætin eru í mjög góðu ástandi og ég myndi vilja halda þeim þannig. Er því að pæla hvort ég á að nota leðurhreinsi á "leðrið" eða ekki - hefur einhver reynt það?

Sætin hjá mér eru svona, semsagt hliðarnar leður + hauspúðar + armpúði:

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ég myndi klárlega bera á leðrið, það hlýtur að þorna og springa eins og annað leður.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
þetta er eins leður og er í ódýrari leðursætunum í E46 og ég pældi mikið hvort þetta væri ekta leður sem reyndist vera.
Þannig að venjulegur leðurhreinsir ætti að duga á þetta.

En þetta lítur út eins og pleður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 12:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Já, það er nefninlega dálítið öðruvísi áferð á þessu en maður er vanur á týpísku leðri þannig ég hef verið eitthvað hikandi með þetta. Nett pirrandi að hafa sætin svona tvískipt samt upp á viðhald og þrif. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group