bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 03:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
Þannig er þa að eg var að keyra á bmw-inum minum (730ia 93´ ek.145) og er á svona sirka 60 í cruse control og svo ætla eg að fara aðeins hraðar og um leið og eg stíg á bensíngjöfina þá kemur þessi dínkur og drapst á bílnum.
Fer með bílinn til bilaserfræðigs fjölskildunar :wink: og hann rífur allt i sundur og komust að þvi að þa gerðist bara nánast allt sem hægt er að gerst þegar keðjan slitnar.... enn spurníngin er hefur þetta gerst oft??? er að spekulera hvort þa sé bara eg sem er svona óheppinn eða!!

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 08:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Svekk :?
Á þá ekki bara að nota tækifærið og setja M60B40 ofaní?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég á M30B30 hedd, stimpla og stangir ef þig vantar slíkt :wink:
Meira segja blokkina og olíupönnuna líka....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 10:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Humm já hvort er hann með M30 eða M60 mótor?
Ég áætlaði bara að þetta væri M60 bíll. Minnir að þær hafi komið fyrst '93

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
komu ekki m60 fyrst 92, seinnipart árs þ.e.as

93 fengust bæði með m30 og m60, en útfrá myndini hans að dæma er hann með breyðu nýrun,. þanig að l´æiklegast er um að ræða m60 bíl,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
My bad :oops: :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 11:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég get selt þér ókeyrða 3.0 M60 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 12:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 23. Feb 2008 22:45
Posts: 81
Er algengt að tímakeðjur slitni á BMW?
Slátrar þetta vélinni algjörlega?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
JIS wrote:
Er algengt að tímakeðjur slitni á BMW?
Slátrar þetta vélinni algjörlega?

Nei og já að mestu leiti

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
já, leiðinlegt að lenda í svona. Hef alltaf heyrt að maður ætti ekkert að vera að spá í skipti á keðju sé maður með slíka á annað borð. En eins og Sæmi sagði þá á hann ókeyrða vél handa þér og ég myndi ekki hika við að swappa (lesist, láta swappa fyrir mig :lol: ) ef ég fengi þá vél á sanngjörnu verði.

Er þetta gamla Borgó vélin Sæmi??

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 20:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
þetta er m60b30 motor, er buinn að taka hana alla i sundur og gera lista yfir þa sem mig vantar, er með söluaðla i þýskalandi, Hollandi og USA (téka hvar er ódýrast) nema að þa er svo erfit að fynna ventlana i þennan mótor,
þa er eina ástæðan fyrir þvi að eg sé ekki búin að gera við hann...

Saemi hva ertu annars að spá i mikið fyrir m60 mótorinn? og er þetta nokkuð borgó vélin???

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 21:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
oddur11 wrote:
þetta er m60b30 motor, er buinn að taka hana alla i sundur og gera lista yfir þa sem mig vantar, er með söluaðla i þýskalandi, Hollandi og USA (téka hvar er ódýrast) nema að þa er svo erfit að fynna ventlana i þennan mótor,
þa er eina ástæðan fyrir þvi að eg sé ekki búin að gera við hann...

Saemi hva ertu annars að spá i mikið fyrir m60 mótorinn? og er þetta nokkuð borgó vélin???


Þetta er borgó vélin já.

150.000.-

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 23:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
kannski að marr spái i þessi kaup verð bara að ræða þa við viðgerðarkallinn minn... geymiru hann ekki bara fyrir mig? og ja eg átti lika að spyrja hvort þa hafi ekki alltaf verið serfræðingur sem að fyldist með þegar var verið að fígta eithva i henni?? :roll:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 23:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
vélin var aldrei tekin í sundur í borgó vegna þess það voru ekki til þar upplýsingar um hana.

Ef ég man rétt átti bílgreinasambandið hana á undan skólanum, ég þori ekki að fullyrða hvort hún var eitthvað notuð þar. Sennilega eru einhverjir aðrir hérna sem þekkja það betur.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 23:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
oddur11 wrote:
kannski að marr spái i þessi kaup verð bara að ræða þa við viðgerðarkallinn minn... geymiru hann ekki bara fyrir mig? og ja eg átti lika að spyrja hvort þa hafi ekki alltaf verið serfræðingur sem að fyldist með þegar var verið að fígta eithva i henni?? :roll:


Ekki heit vara, held þú getir verið rólegur!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group