bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: e30 afturstuðari
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 10:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
mig vantar pre-facelift afturstuðara og svuntu sendi mér pm

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Úff good luck.

Það er orðið ansi lítið til af þessu. Ég fékk einn sem var frekar ryðgaður og lét sandblása hann og mála svo.

Vonandi finnuru eitthvað. :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gunnar wrote:
Úff good luck.

Það er orðið ansi lítið til af þessu. Ég fékk einn sem var frekar ryðgaður og lét sandblása hann og mála svo.

Vonandi finnuru eitthvað. :wink:

Hvar léstu sandblása og hvað kostar að gera það við stuðara?

Vantar einmitt að gera það sama við E28 framstuðara :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
srr wrote:
gunnar wrote:
Úff good luck.

Það er orðið ansi lítið til af þessu. Ég fékk einn sem var frekar ryðgaður og lét sandblása hann og mála svo.

Vonandi finnuru eitthvað. :wink:

Hvar léstu sandblása og hvað kostar að gera það við stuðara?

Vantar einmitt að gera það sama við E28 framstuðara :wink:


Ég fór nú bara í Sandblástur eða hvað sem þetta heitir þarna í Valla hverfinu í Hfj, var að vinna þarna við hliðina á og fékk þetta bara fyrir klink. Þetta var frekar grófur blástur en þetta dugði til að ná króminu af, svo bara slípaði ég þetta aðeins niður og grunnaði yfir þetta,

Ef 100% metnaður er í þessu þá færi ég nú í fínni sand en þetta. Þeir eru aðallega í stórum vélum og öðru slíku.

En þetta kom samt ágætlega út engu að síður.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Rassblástur og forhúðun á Akureyri.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Rassblástur og forhúðun á Akureyri.


Þú vera umboðsmaður ? :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group