bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 08:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: skoðun
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 08:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
slepp ég í gegnum skoðun

það eru tvær númeraplötu perur að aftan og önnur farin

fæ ég endurskoðun út á það ?


:D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Af hverju kaupiru ekki bara peru? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
maxel wrote:
Af hverju kaupiru ekki bara peru? :lol:


x2

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þú færð ábendingu og sleppur með það en ef ábendingar eru 2 að mig minni þá færðu endurskoðun

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þetta er nú hámark letinnar, þú ferð bara og skiptir um þessar perur :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 09:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
reyndi


E30 %$#%&/#$


skrúfurnar eru svo fokkin ryðgaðar að ég næ ekki að opna ljósið :twisted:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
finnbogi wrote:
reyndi


E30 %$#%&/#$


skrúfurnar eru svo fokkin ryðgaðar að ég næ ekki að opna ljósið :twisted:


Þú hlýtur nú að ná að opna þetta með einhverjum leiðum. En ég mæli með því að panta allt nýtt í þetta, ég gerði það og það kostaði bara eitthvað klink. Ljósið, gúmmíið og skrúfurnar og það dót.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 10:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
gunnar wrote:
finnbogi wrote:
reyndi


E30 %$#%&/#$


skrúfurnar eru svo fokkin ryðgaðar að ég næ ekki að opna ljósið :twisted:


Þú hlýtur nú að ná að opna þetta með einhverjum leiðum. En ég mæli með því að panta allt nýtt í þetta, ég gerði það og það kostaði bara eitthvað klink. Ljósið, gúmmíið og skrúfurnar og það dót.


ok geri það bara og næ í weissgripið mitt þá hlít ég að ná þessu ef ég brýt þetta ekki áður

bara gay að það séu ekki ryðfríar skrúfur þarna :?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
finnbogi wrote:
gunnar wrote:
finnbogi wrote:
reyndi


E30 %$#%&/#$


skrúfurnar eru svo fokkin ryðgaðar að ég næ ekki að opna ljósið :twisted:


Þú hlýtur nú að ná að opna þetta með einhverjum leiðum. En ég mæli með því að panta allt nýtt í þetta, ég gerði það og það kostaði bara eitthvað klink. Ljósið, gúmmíið og skrúfurnar og það dót.


ok geri það bara og næ í weissgripið mitt þá hlít ég að ná þessu ef ég brýt þetta ekki áður

bara gay að það séu ekki ryðfríar skrúfur þarna :?


Hvort viltu að bíllinn eða skúfurnar ryðgi :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 14:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ömmudriver wrote:
finnbogi wrote:
gunnar wrote:
finnbogi wrote:
reyndi


E30 %$#%&/#$


skrúfurnar eru svo fokkin ryðgaðar að ég næ ekki að opna ljósið :twisted:


Þú hlýtur nú að ná að opna þetta með einhverjum leiðum. En ég mæli með því að panta allt nýtt í þetta, ég gerði það og það kostaði bara eitthvað klink. Ljósið, gúmmíið og skrúfurnar og það dót.


ok geri það bara og næ í weissgripið mitt þá hlít ég að ná þessu ef ég brýt þetta ekki áður

bara gay að það séu ekki ryðfríar skrúfur þarna :?


Hvort viltu að bíllinn eða skúfurnar ryðgi :lol:



hehe auðvitað skrúfu helvítin

þá bölva ég bara perunni

afhverju er hún ekki ódrepandi :lol:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 14:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Smá Offtopic :) hvar er best að fara með bíl í skoðun ? meina þarsem það eru ekki einhverjir gamlir kallar að setja útá allt og svoleiðis ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2008 16:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Fregnir herma að aðalskoðun í hafnafirði sé ekkert að nöldra útaf óþarfa tittlingaskít. Meðan öryggisatriðin eru í lagi þá fá menn skoðun.

Mér var ráðlagt að fara þangað með hiluxinn, meiri líkur á að sleppa í gegn með smotterí eins og að það eru ekki hlífar yfir vinnuljósum sem snúa aftur. Kastarar að framan eru ekki tengdir gegnum háa geislan osfr.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2008 22:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Það má vera hellingur að og maður fær fulla skoðun, ég var einmitt með minn e30 í skoðun og það vantaði víst e-ð fullt af ljósum, og ef að aðalljósin mín hefðu verið stillt (það er e-h fucked skrufan sem maður skrúfar til að stilla það) þá hefði ég fengið fulla skoðun.. :wink: hann talaði e-ð um "1" stigs "2" stigs og "3"stigs atriði sem gætu verið að.. (merkt 1-2-3 á skoðunarblaðinu þarna efst fyrir ofan dálkana) hann sagði t.d. að aðalljos og bremsuljós væru í "2" en maður má vera stöðuljósalaus og stefnuljósalaus að framan og fá samt fulla skoðun.... nenni ekki að telja upp meira (og já númeraljósin eru í "1" og færð þar að leiðandi fulla skoðun með það en athugasemd)

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group