bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 18:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
ömmudriver wrote:
Ég tók það skýrt og greinilega fram að það voru þarna tveir E32 735iA, annar með bilað hjarta en skiptingu í lagi og hinn með bilaða skiptingu og hjartað í lagi. En annar þeirra virðist vera farinn í pressuna.

Enda átti þetta bara að vera tillaga, biðst afsökunar ef að þetta kom frá mér í eitthverju öðru formi.

Já auðvitað er þetta rétt hjá þér Sæmi að það er skítt að vera búinn að henda skiptingu í og gera og græja en svo er skiptingin bara biluð :?


Ég var alls ekki að skjóta á þig, bara þó einhver hafi sagt eitthvað.... þá er ekki hægt að stóla á það nema það komi frá fyrstu hendi að mínu mati. Hvernig veist þú að skiptingin er í lagi í öðrum þeirra???

En svo er annað mál að ég sá enga sjöu þarna í dag. Einn E36 hvítur haugur og 2 E34 í döðlum.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Nú jæja þá er ekkert áhugavert þarna í portinu víst að sjöurnar eru farnar :( :lol:

En ég heyrði þetta bara frá starfmanni Vöku og svona nokkurnveginn gat mér til þess að skiptingin væri í lagi í öðrum þeirra :oops:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 18:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
ömmudriver wrote:
Nú jæja þá er ekkert áhugavert þarna í portinu víst að sjöurnar eru farnar :( :lol:

En ég heyrði þetta bara frá starfmanni Vöku og svona nokkurnveginn gat mér til þess að skiptingin væri í lagi í öðrum þeirra :oops:


Það er það sem ég meina. Að einn þeirra segi að skiptingin sé í lagi er frekar aumt að fara eftir þegar maður er að tala um 10 tíma í vinnu, 20 ef hún virkar ekki!!!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 19:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
En Sæmi, ekki voru sjöurnar tvær farnar í dag ? Í gær var slatti eftir af þeim og báðar mjög heillegar, er að tala um stóra portið með hliðinu og hundinum. Voru á vinstri hönd þegar maður kemur inn.

Margt sem mig langar í úr þeim :(

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 19:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
birkire wrote:
En Sæmi, ekki voru sjöurnar tvær farnar í dag ? Í gær var slatti eftir af þeim og báðar mjög heillegar, er að tala um stóra portið með hliðinu og hundinum. Voru á vinstri hönd þegar maður kemur inn.

Margt sem mig langar í úr þeim :(


Það var ekkert til vinstri, verið að stafla bílum upp þar! Ég sá engar sjöur, ef þær voru þarna þá voru þær bakvið eða í stöflunum.

Btw, ég fer reglulega í Vöku.. veit hvernig þetta er þarna.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
birkire wrote:
En Sæmi, ekki voru sjöurnar tvær farnar í dag ? Í gær var slatti eftir af þeim og báðar mjög heillegar, er að tala um stóra portið með hliðinu og hundinum. Voru á vinstri hönd þegar maður kemur inn.

Margt sem mig langar í úr þeim :(


Það var ekkert til vinstri, verið að stafla bílum upp þar! Ég sá engar sjöur, ef þær voru þarna þá voru þær bakvið eða í stöflunum.

Btw, ég fer reglulega í Vöku.. veit hvernig þetta er þarna.


Vikapiltur oft í vöku
veit að það er allt í köku
stefni að klára þessa stöku
strákur slær sko ei við slöku

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 20:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
birkire wrote:
En Sæmi, ekki voru sjöurnar tvær farnar í dag ? Í gær var slatti eftir af þeim og báðar mjög heillegar, er að tala um stóra portið með hliðinu og hundinum. Voru á vinstri hönd þegar maður kemur inn.

Margt sem mig langar í úr þeim :(

Ert þú þá ekki frekar að tala um geymsluportið (eða hvað sem það er)?
Þ.e.a.s portið vinstra megin við förgunarportið.
Seinast þegar ég vissi voru þeir bílar ekki í rifi enda í eigu fólks. Annars getur svo sem vel verið að það sé búið að breyta þessu eitthvað núna.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 21:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Djofullinn wrote:
birkire wrote:
En Sæmi, ekki voru sjöurnar tvær farnar í dag ? Í gær var slatti eftir af þeim og báðar mjög heillegar, er að tala um stóra portið með hliðinu og hundinum. Voru á vinstri hönd þegar maður kemur inn.

Margt sem mig langar í úr þeim :(

Ert þú þá ekki frekar að tala um geymsluportið (eða hvað sem það er)?
Þ.e.a.s portið vinstra megin við förgunarportið.
Seinast þegar ég vissi voru þeir bílar ekki í rifi enda í eigu fólks. Annars getur svo sem vel verið að það sé búið að breyta þessu eitthvað núna.


Jú mikið rétt. Hef samt ekki hugmynd hvort það meigi rífa úr þessum bílum en kallinn í Vöku virtist vera til í að láta skiptinguna af hendi.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Gæti verið að þeir hafi fært 750 bílinn í eiguportið.
Ég veit að Vaka keypti bæði 750 bílinn og 735 bílinn sem var þarna.
Þeim var ekki fargað þeas, þeir keyptu þá til að parta.
Kannski fært þá í eiguportið til að þeir séu síður skemmdir.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 22:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Djofullinn wrote:
birkire wrote:
En Sæmi, ekki voru sjöurnar tvær farnar í dag ? Í gær var slatti eftir af þeim og báðar mjög heillegar, er að tala um stóra portið með hliðinu og hundinum. Voru á vinstri hönd þegar maður kemur inn.

Margt sem mig langar í úr þeim :(

Ert þú þá ekki frekar að tala um geymsluportið (eða hvað sem það er)?
Þ.e.a.s portið vinstra megin við förgunarportið.
Seinast þegar ég vissi voru þeir bílar ekki í rifi enda í eigu fólks. Annars getur svo sem vel verið að það sé búið að breyta þessu eitthvað núna.


Ókei, mér datt ekki í hug að hann væri að tala um það. Það eru ekki bílar í niðurrifi, en kannski setja þeir þangað bíla sem þeir vilja ekki setja strax inn í port.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2008 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
ZF 4HP22 transmission

The 4HP22 is a 4-speed automatic transmission for passenger cars from ZF Friedrichshafen AG. Introduced in 1980, it was produced through 2003 and has been used in a variety of cars from BMW, Jaguar, Land Rover, Maserati, Peugeot, and Volvo.

Applications:

* 4HP22
o 1984–1985 Lincoln Continental 2.4L(BMW engine)
o 1981–1987 BMW E28 528e M20/B27
o 1983–1988 BMW E30 325e M20/B27
o 1983–1985 BMW E28 524td M21/D24
o 1983–1984 BMW E28 533i M30/B32
o 1983–1989 BMW E24 633CSi M30/B32
o 1983–1984 BMW E23 733i M30/B32
o 1984–1985 BMW E30 318i M10/B18
o 1984–1985 BMW E30 323i M20/B23
o 1984–1987 BMW E28 535i M30/B34
o 1984–1992 BMW E23 735i M30/B34
o 1986–1992 BMW E30 325i M20/B25
o 1986–1993 Volvo 740 2.3L
o 1986–1991 Volvo 760 2.3L
o 1987–1991 BMW E30 325ix M20/B25
o 1987–1993 Jaguar XJ40 3.6
o 1987–1997 Jaguar XJS 3.6
o 1987–2002 Range Rover - Classic and P38 models
o 1987–1996 Peugeot 505 2.0
o 1987–1996 Peugeot 505 2.5
o 1987–1996 Peugeot 505 2.2
o 1987–1989 Peugeot 604 2.5
o 1988–1990 BMW E34 525i M20/B25
o 1988–1993 BMW E34 535i M30/B30
o 1988–1992 BMW E32 735iL M30/B35
o 1988–1997 Maserati Biturbo 2.5 V6
o 1988–1997 Maserati Biturbo 2.8 V6
o 1991–1995 Volvo 940 2.3L
o 1992–1999 Land Rover Discovery 3.9L
o 1997–2002 Austin Tempest 4.0L
o 1999–2003 Land Rover Discovery Series II 4.0L
-------------------------------------------------------------------------------------

Redda þessu fyrir kallinn!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2008 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
maxel wrote:
ZF 4HP22 transmission

The 4HP22 is a 4-speed automatic transmission for passenger cars from ZF Friedrichshafen AG. Introduced in 1980, it was produced through 2003 and has been used in a variety of cars from BMW, Jaguar, Land Rover, Maserati, Peugeot, and Volvo.

Applications:

* 4HP22
Redda þessu fyrir kallinn!

4HP-22 er ekki bara 4HP-22....

4HP-22/EH og 4HP-22/H amk..... :?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2008 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
srr wrote:
maxel wrote:
ZF 4HP22 transmission

The 4HP22 is a 4-speed automatic transmission for passenger cars from ZF Friedrichshafen AG. Introduced in 1980, it was produced through 2003 and has been used in a variety of cars from BMW, Jaguar, Land Rover, Maserati, Peugeot, and Volvo.

Applications:

* 4HP22
Redda þessu fyrir kallinn!

4HP-22 er ekki bara 4HP-22....

4HP-22/EH og 4HP-22/H amk..... :?

Birkiri vantar 4HP-22/EH... þeas með Economy/sport/manual rafstýringu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Apr 2008 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
maxel wrote:
srr wrote:
maxel wrote:
ZF 4HP22 transmission

The 4HP22 is a 4-speed automatic transmission for passenger cars from ZF Friedrichshafen AG. Introduced in 1980, it was produced through 2003 and has been used in a variety of cars from BMW, Jaguar, Land Rover, Maserati, Peugeot, and Volvo.

Applications:

* 4HP22
Redda þessu fyrir kallinn!

4HP-22 er ekki bara 4HP-22....

4HP-22/EH og 4HP-22/H amk..... :?

Birkiri vantar 4HP-22/EH... þeas með Economy/sport/manual rafstýringu

Hvernig veistu að EH stendur fyrir það?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
srr wrote:
maxel wrote:
srr wrote:
maxel wrote:
ZF 4HP22 transmission

The 4HP22 is a 4-speed automatic transmission for passenger cars from ZF Friedrichshafen AG. Introduced in 1980, it was produced through 2003 and has been used in a variety of cars from BMW, Jaguar, Land Rover, Maserati, Peugeot, and Volvo.

Applications:

* 4HP22
Redda þessu fyrir kallinn!

4HP-22 er ekki bara 4HP-22....

4HP-22/EH og 4HP-22/H amk..... :?

Birkiri vantar 4HP-22/EH... þeas með Economy/sport/manual rafstýringu

Hvernig veistu að EH stendur fyrir það?

Man það ekki en þannig er það


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group