bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 14:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 18:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 04:48
Posts: 64
Sælir Kraftsmenn...

Ég flutti inn þennan e39 540 BMW í byrjun mars frá þýskalandi
það er svakalegur fílingur að vera kominn aftur á 4.4L V8
sérstaklega eftir að hafa verið að krúsa um á 2.0L V4 undanfarið
en allavega:
keypti ég bílinn úti í þýskalandi í byrjun feb og það var aðeins einn eigandi af bílnum á undan mér banki og semsagt aðeins einn starfsmaður bankans var á bílnum allt þar til að ég fékk hann fyrir um 2 mánuðum síðan bíllinn fór altaf í skoðun og þjónustu á 10 til 15 þ km fresti og þetta er bara 100% heill bíll
allavega þá á ég eftir að redda mér fæðingavottorðinu en það sem að er í bílnum það sem ég veit um er:
Nappa leður comfortsæti,//M fjöðrun,Bi xenon,rafdrifinn gardína í afturglugga,Park sensors allan hringinn,gler topplúga,rafmagn í öllu eins og stýri,höfuðpúðum,mjóbak stillingar, og efri hrygg og sætum auðvitað,svo er nudd í sætum 8) bara nice á lang keyrslu og margt fl örugglega

svo er massa breytinga pakki í vinnslu td:
Felgur,M framm og aftur stuðara, remus enda kút og opið púst allaleið
ásamt filmum og auðvitað shadowlinea bílinn


(er að vinna í þessu)


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Last edited by KJ540 on Sun 06. Apr 2008 18:01, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Fallegur bíll en krómið og stýrið mætti betur fara IMO 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Sat 05. Apr 2008 18:53, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Facelift E39 :loveit:

Fullmikið króm á þessum að mínu mati.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 18:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 04:48
Posts: 64
Danni wrote:
Facelift E39 :loveit:

Fullmikið króm á þessum að mínu mati.


Planið er að gera hann shadowline ásamt fleiru 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
haha kiddi minn hlustaðu nu bara á kraftinn

krómið burt baby.


en myndirnar komu vel út :wink:

þetta er ofboðslega vel búinn bíll, nudd í framsætum! oflofl

Bara hamingja.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Facelift E39 :loveit:

Fullmikið króm á þessum að mínu mati.


ansi mikill jarðarfarasvipur á umhverfinu :shock: :shock:

en huggulegur bíll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 19:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Ofurbíll, gaman að loks vita að þetta er 540, ekkert merki að aftan og slatti af krómi og ég hélt að þetta væri einhver 520 :oops:
kv. Grafarholtsbúi

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Apr 2008 22:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
flottur bíll,,, enn ýmislegt sem að þarf að laga, öskrar á felgur! :D

til hamingju

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Viggóhelgi wrote:
flottur bíll,,, enn ýmislegt sem að þarf að laga, öskrar á felgur! :D

til hamingju


Eru á leiðinni 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 02:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
KJ540 wrote:
remus enda kút og opið púst allaleið


:?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 02:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
IvanAnders wrote:
KJ540 wrote:
remus enda kút og opið púst allaleið


:?


:? ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 17:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 04:48
Posts: 64
IvanAnders wrote:
KJ540 wrote:
remus enda kút og opið púst allaleið


:?

Þú hefðir átt að heyra hljóðið í gamla 540 bílnum mínum bara í lagi
þar var ég með remus enda kút fyrir 540 bmw og hljóðið bara 8)

ég er auðvitað ekki að eltast við eithvað hondu hljóð meira svona reyna að fá M5 sound úr honum


Last edited by KJ540 on Sun 06. Apr 2008 18:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
KJ540 wrote:
IvanAnders wrote:
KJ540 wrote:
remus enda kút og opið púst allaleið


:?

Þú hefðir átt að heyra hljóðið í gamla 540 bílnum mínum bara í lagi
þar var ég með remus enda kút fyrir 540 bmw og hljóðið bara 8)

ég ætla auðvitað ekki að fá eithvað hondu hljóð meira svona reyna að fá M5 sound


Færð náttúrulega ALDREI M5 hljóð úr 540.... þó svo að hljóðið verði ógeðslega líkt....

Grófari ásar í M5 spilla því... sem og stærra slagrými.. og aðrir þættir !!!

Áttir þú bílinn sem að var með Remus kútinn í götunni.... ekkert tekið úr stuðaranum... bara settur REMUS kútur undir :?:

Mjög fallegur bíll..... lasta hann ekki.... en frágangur á pústi hefði mátt vera betri :!:

Og í guðanna bænum... ekki opna pústið alla leið... ÞVÍLÍKUR HÁVAÐI....

Sleppur að taka reasonator úr, og aftari hvarfa.... og jafnvel sleppa REMUS... bara taka annan aftasta kútinn úr og loka gatinu... þá ertu kominn með MADLY flott hljóð :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 18:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 04:48
Posts: 64
Angelic0- wrote:
KJ540 wrote:
IvanAnders wrote:
KJ540 wrote:
remus enda kút og opið púst allaleið


:?

Þú hefðir átt að heyra hljóðið í gamla 540 bílnum mínum bara í lagi
þar var ég með remus enda kút fyrir 540 bmw og hljóðið bara 8)

ég ætla auðvitað ekki að fá eithvað hondu hljóð meira svona reyna að fá M5 sound


Færð náttúrulega ALDREI M5 hljóð úr 540.... þó svo að hljóðið verði ógeðslega líkt....

Grófari ásar í M5 spilla því... sem og stærra slagrými.. og aðrir þættir !!!



Áttir þú bílinn sem að var með Remus kútinn í götunni.... ekkert tekið úr stuðaranum... bara settur REMUS kútur undir :?:

Mjög fallegur bíll..... lasta hann ekki.... en frágangur á pústi hefði mátt vera betri :!:

Og í guðanna bænum... ekki opna pústið alla leið... ÞVÍLÍKUR HÁVAÐI....

Sleppur að taka reasonator úr, og aftari hvarfa.... og jafnvel sleppa REMUS... bara taka annan aftasta kútinn úr og loka gatinu... þá ertu kominn með MADLY flott hljóð :!:


já ég átti þann bíl....
en hvar læt ég gera þetta sem að þú varst að segja með pústið hvað er besta verkstæðið???


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Apr 2008 18:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 04:48
Posts: 64
Endilega koma með coment um púst breytingar

ég er að eltast við hljóð og aftur hljóð og svo að auka kraftinn aðeins ef það er möguleiki

var með remus enda kút í gamla bílnum mínum og það koma bara svona hevy flott út (hljóðið)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group