bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 08:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: JC-336 525i
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 23:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 10. Jun 2007 00:20
Posts: 26
Location: Rvk
Sælir. Ég vara að eignast þennann gæðafák sem er Bmw 525 88árg og vantar bæði varahluti og upplýsingar. Þetta er víst 520 bíll original og er held ég kominn með m20b25 vélina. Þess bíll er að mínu mati mjög þéttur bíll og góður í akstri og held ég að hann sé með Lsd þó ég sé ekki enn viss um það. Varðandi upplýsingar þá vantar mig að vita hversu flókið/einfalt og dýrt er að fóðra upp gírstöngina. Í gír er stöngin eins og hann sé í hlutlausum. Ég veit ekkert hvaða kassi er í honum. Bara að hann er 5 gíra:) Og mér er sagt að vatnskassinn sé af 2L vélinni. Er munur á vatnskassanum frá 2.0-2.5?? Og varðandi varahluti þá vantar mig í hann drifskaftupphengju og viftuspaða. Það er búið að SJÓÐA spaðann fastann. Og það er ekkert nema hávaðinn frá bæði viftunni og reiminni. Og ef einhver þekkir þennan bíl sem mér þykir sennilegt þá væri gaman að fá að vita hvaða drif og kassi og mótor er í honum 8) Og já mig vantar í hann bílstjórasætið. Bakið er brotið. Nema að það sé ekkert mál að laga það. Ég hef ekkert skoðað þetta af neinu viti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 23:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 10. Jun 2007 00:20
Posts: 26
Location: Rvk
Og eitt enn á meðan ég man. Ég á eitthvað angel eyes drasl úr e32,,,, passar það í e28??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Fyndið bílnúmer....

Minn 535i (520 original) er JC-337
518i sem ég reif í janúar var JC-330 :lol:

En ég myndi vilja sjá mynd af vélinni hjá þér. Það þarf ekki að vera að það
sé M20, það gæti alveg eins verið M30B25.
Þá ertu með M30 gírkassa etc...

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Samt eflaust er þetta M20 mótor fyrst hann var 520 orginal. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Axel Jóhann wrote:
Samt eflaust er þetta M20 mótor fyrst hann var 520 orginal. :)

Það þarf nú ekki að vera.
Ég er að breyta úr M20 í M30 :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 16:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er þetta ekki sá sem var til sölu hérna um daginn?
Hann var allavega með m20b25

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Djofullinn wrote:
Er þetta ekki sá sem var til sölu hérna um daginn?
Hann var allavega með m20b25

Fór það framhjá mér í til sölu þráð, E28 525i? :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Dúbbídúbbídú

_________________
Enginn bíll!


Last edited by arnibjorn on Fri 04. Apr 2008 17:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 17:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
srr wrote:
Djofullinn wrote:
Er þetta ekki sá sem var til sölu hérna um daginn?
Hann var allavega með m20b25

Fór það framhjá mér í til sölu þráð, E28 525i? :shock:

Hehe nei þú póstaðir meira að segja í þráðinn :lol:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ght=520%2A

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Djofullinn wrote:
srr wrote:
Djofullinn wrote:
Er þetta ekki sá sem var til sölu hérna um daginn?
Hann var allavega með m20b25

Fór það framhjá mér í til sölu þráð, E28 525i? :shock:

Hehe nei þú póstaðir meira að segja í þráðinn :lol:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ght=520%2A

:oops:
Leitaði ekki svona langt aftur né man svona langt :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 17:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 10. Jun 2007 00:20
Posts: 26
Location: Rvk
Ég er ekki viss hvaða vél þetta er, m20 m30. Er einhver útlitsmunur?? En hún lítur nokkurnvegin eins út og í e30 325 bílnum sem ég átti í denn (IM-870 minnir mig). Mér sýnist innspítingin eitthvað frábrugðin en það gæti verið munur hvað það varðar á milli e28 og e30 án þess að ég viti það. En hún tikkar duglega og vinnur bara ágætlega. En mig sárvantar viftuspaðann. Ferlegt að hafann svona fastann. Maður heyrir ekkert nema reimavæl og viftuhvin. Á hann einhver?? Og ég er búinn að taka myndir af hesthúsinu og bílnum en photobucket virðist ekki vera að virka og ekki hefur mér tekist að koma myndum inn á svona spjall enn þrátt fyrir margar tilraunir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Sendu mér myndirnar, ég skal henda þeim inn fyrir þig.
srr "at" simnet.is

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 18:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 10. Jun 2007 00:20
Posts: 26
Location: Rvk
Það er eikkað að angra tölvukerfið eða tölvuna. Ég get ekki sent póst eða hlaðið myndum :? Geri aðra tilraun í kvöld eða á morgun.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 18:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
JLS wrote:
Ég er ekki viss hvaða vél þetta er, m20 m30. Er einhver útlitsmunur?? En hún lítur nokkurnvegin eins út og í e30 325 bílnum sem ég átti í denn (IM-870 minnir mig). Mér sýnist innspítingin eitthvað frábrugðin en það gæti verið munur hvað það varðar á milli e28 og e30 án þess að ég viti það. En hún tikkar duglega og vinnur bara ágætlega. En mig sárvantar viftuspaðann. Ferlegt að hafann svona fastann. Maður heyrir ekkert nema reimavæl og viftuhvin. Á hann einhver?? Og ég er búinn að taka myndir af hesthúsinu og bílnum en photobucket virðist ekki vera að virka og ekki hefur mér tekist að koma myndum inn á svona spjall enn þrátt fyrir margar tilraunir.


keyptir þú bílinn hann stefáns ??? í gær ???

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 18:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 10. Jun 2007 00:20
Posts: 26
Location: Rvk
Jamm. Það gerði ég. Líst þér ekkert á það??


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group