bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

Á ég að kaupa Land Rover Freelander?
Poll ended at Mon 20. Oct 2003 10:02
Ertu snarvitlaus algjört drasl! (eða nei) 57%  57%  [ 4 ]
Endilega mjög góðir bílar! (eða já) 43%  43%  [ 3 ]
Total votes : 7
Author Message
PostPosted: Wed 15. Oct 2003 10:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Ég er að velta fyrir mér að fjárfesta í svona tæki, helst diesel bíl en það er ekki skilyrði. Ég hef verið að skoða 1999 og 2000 bíla.

Viti þið hvernig þessi bílar hafa verið að koma út, bilanir, viðhald o.s.frv.?
Komið endilega með comment, jákvæð og neikvæð.....

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Oct 2003 15:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Ég hef fundið ýmisa neikvæða dóma sérstaklega um bensínbílinn, árgerðir 98 og 99.
Þekkir einhver til dieselbílsins??

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Oct 2003 15:19 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er ekki BMW vél í díselbílnum? Eða hvað?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Oct 2003 15:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Þá hlýtur einhver hér að þekkja málið :)

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Oct 2003 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Er ekki BMW vél í díselbílnum? Eða hvað?


Hann er til með BMW díselvél en líka annarri díselvél ekki frá BMW.

V6 vélin og Díselvélarnar eru að koma mjög vel út, mæli frekar með þeim heldur en fjögurra cyl. vélinni.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Oct 2003 15:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
En er ekki díselvélin í þeim 4 strokka? Veistu með hvað vél 2000 módelið af Dísel er með?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Oct 2003 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
En er ekki díselvélin í þeim 4 strokka? Veistu með hvað vél 2000 módelið af Dísel er með?


Er að með Dísel vélinni og V6 bensínvélinni frekar en 4 cyl. bensínvélinni. Veit ekki hvort díselvélin er í 2000 árgerðinni, gæti þess vegna verið að önnur hafi verið fyrri hluta árs en hin seinni hlutann

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group