bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 14:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Þar sem ég er að flytja erlendis og tekjurnar í leiðinni að detta niður í námsmanna/fátækrarmörkin þá er sumargullmolinn minn til sölu.
Verð að játa það að ég myndi bara ekki láta þennan bíl frá mér ef ég hefði efni á að eiga hann á meðan ég verð úti í skóla.. En maður verður víst að forgangsraða.. :(

Upplýsingar um bílinn frá fyrri eiganda
Þetta er ‘89 módelið af 320i cabriolet sem kom til landsins 2001, þá var fljótlega settur í hann 2.5L M20 mótor sem Gunni GStuning fékk frá snillingum í bandaríkjunum sem kunna að fara með svona mótara og þessvegna er hann við góða heilsu. Og svo seinna meir setti Danni Djöfull á hann M-tech II stuðarar og Shadowlinaði bílinn.

Bíllinn er ekinn 169.xxx km í dag en mótor soldið yfir 200þús, Ég hef sjálfur haldið þessu góða viðhaldi áfram eins vel og ég get með mikilli hjálp frá GunnaGS.

Ath: Það má bæta 2-3000 km við þessar kílómetratölur eftir aksturinn síðasta sumar

Það sem fyrri eigandi (Einsii) gerði fyrir bílinn:
Ný tímareim.
Nýr strekkjari.
Ný vatnsdæla.
Alternator tekinn upp.
Sett við mótorinn AFM af M30 mótor (Sverara fyrir meira loft (greinanlegur munur á millihröðun)).
Ventlastilltur.
Skipt um innspítingartölvu og nýja útbúin tjúningu frá JimC. (Hjálpaði einnig með góða millihröðun).
Fékk Einar áttavilta til að smíða undir hann pústkerfi sem hljómar einsog sona bíll á að hljóma
Skipti um næstum allar fóðringar í skyptistönginni því hún var gjörsamlega útum allt áður.
Undir bílnum eru líka Powertech demparar og á ég gormana líka en ég skypti um gorma til að hækka bílinn því hann var frekar lár einsog menn þekkja, En það er lítið mál að breyta því aftur með að henda aftur undir hann powertech gormunum.

Svo vorum við Gunni búnir að grauta helling í bílnum þannig að sjálfsagt er ég að gleima einhverju, Mótorinn er allavega stálsleiginn og vinnur alveg einsog 170 hestafla 220 Newton metra mótor á að gera.

Svo því miður gaf læsta 3.90 drifið sig í bílnum fyrir ekki löngu og þessvegna setti ég í hann opið 4.10 drif sem er reyndar að gera fína hluti þrátt fyrir læsingarleisið því bíllinn hraðar sér einsog raketta með þetta hlutfall og frammúrakstur er ekki einusinni erfiði í 5. gír.

Það sem ég gerði fyrir bílinn síðasta sumar
Heilsprautun :)
Nýr rafgeymir
Óísett smókuð hliðarstefnuljós fylgja

Búnaður
Check Control
Minni OBC
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speiglum
Hitablásari á afturgluggann
Nýjir Alpine Type R og Type S hátalarar allann hringinn
Leður sportstólar
Leður afturbekkur (tveggja sæta)

Bíllinn kemur svo á 16x9 tommu Borbet A felgum og á þeim eru nýleg dekk plús önnur tvö sem notuð voru í tvo mánuði

Hlutir sem þarf að laga
Blæjan lekur meðfram hurðalista
Rafmagn leiðir út, þannig að ef hann stendur í 2 daga þá verður hann rafmagnslaus.

Verð og myndir
Ég er búnað gera dauðaleit að myndunum sem ég tók af bílnum nýsprautuðum síðasta sumar en ég bara finn þær ekki.. Ég mun taka myndir af honum þegar ég tek hann úr vetrargeymslunni eftir rúma viku. Ef einhver getur grafið upp eldri myndir af bílnum þá væri það mjög velkomið, hann lítur alveg eins út og þegar Einsii átti bílinn að því undanskyldu að lakkið er bara alveg frábært í dag eftir sprautunina.

*edit*Fann gamlar myndir af honum
Image

Hérna er hann í mjög góðum félagsskap (lengst til vinstri)
Image

Hægt verður að skoða bílinn eftir rúma viku þegar ég er búnað ná í hann í vetrargeymsluna (út á land).

Verðið er 850þús. staðgreitt
Nánari upplýsingar í EP eða með email:sindriss@gmail.com

_________________
E30 Cabrio seldur :(


Last edited by Deviant TSi on Wed 23. Apr 2008 15:36, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Er þetta bíllinn?
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
http://spider.ivm.is/arnib/320iC/
(Hendi þessu bara út ef þetta er rangur bíll)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
maxel wrote:
Er þetta bíllinn?

(Hendi þessu bara út ef þetta er rangur bíll)


Þetta er sami bíll áður en hann var tekin í gegn. :)

_________________
E30 Cabrio seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
alveg skuggalega töff bíll! 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Shiiiiii :shock:
Við erum að tala um fkn alvöru makeover....
Gangi þér vel að selja... (eins og það sé eitthvað vesen fyrir þennan)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
maxel wrote:
Shiiiiii :shock:
Við erum að tala um fkn alvöru makeover....
Gangi þér vel að selja... (eins og það sé eitthvað vesen fyrir þennan)

Já maður eyddi "smá" pening og vinnu í hann.
Verst að svona sprey-on shadowline flagnar auðveldlega.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Djofullinn wrote:
maxel wrote:
Shiiiiii :shock:
Við erum að tala um fkn alvöru makeover....
Gangi þér vel að selja... (eins og það sé eitthvað vesen fyrir þennan)

Já maður eyddi "smá" pening og vinnu í hann.
Verst að svona sprey-on shadowline flagnar auðveldlega.

Það er easy fix... ég er án gríns búin að dást að myndinni síðan hann póstaði henni.... magnaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Hvað maður væri til í þennann, væri töff að eiga tech2 par á planinu 8)

Image

Image

Image

Image

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Djofullinn wrote:
maxel wrote:
Shiiiiii :shock:
Við erum að tala um fkn alvöru makeover....
Gangi þér vel að selja... (eins og það sé eitthvað vesen fyrir þennan)

Já maður eyddi "smá" pening og vinnu í hann.
Verst að svona sprey-on shadowline flagnar auðveldlega.


Sammála.. Næsti eigandi má gjarnan halda afram með þennan bíl og t.d. kaupa almennilega shadowline lista á hann. :)

Hinsvegar er þetta ekkert búið að flagna að ráði síðan þeir voru teknir í gegn síðast.

_________________
E30 Cabrio seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
aaaaaaaarg... af hverju ertu að gera mér þetta...

ég skoðaði þennan þegar einsi átti hann og ég gerði allt sem ég gat til að kaupa hann en hlutirnir gengu ekki upp þá... svo er maður nýbúinn að kaupa sér annan bíl og þá kemur þessi á sölu :lol: :lol:

mér er ekki ætlað að eiga e30

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það var nú reyndar ég sem setti í hann M20B25, 3.91 LSD, Powertech fjöðrun og JimC chip :)

En já, bíllinn breyttist ekkert lítið í höndum Danna og þeirra sem á eftir mér komu, enda seldi ég hann því ég átti ekki sjálfur peninga til að gera það sem þurfti að gera :)

Verulega flottur bíll 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ME WANTS :drool:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 16:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
arnib wrote:
Það var nú reyndar ég sem setti í hann M20B25, 3.91 LSD, Powertech fjöðrun og JimC chip :)

En já, bíllinn breyttist ekkert lítið í höndum Danna og þeirra sem á eftir mér komu, enda seldi ég hann því ég átti ekki sjálfur peninga til að gera það sem þurfti að gera :)

Verulega flottur bíll 8)


Jæja maður er ekki með það alveg á hreinu hver gerði hvað.. Hinsvegar er óhætt að segja að bíllinn hafi orðið betri og betri með hverjum eiganda hérna innanlands :)

_________________
E30 Cabrio seldur :(


Last edited by Deviant TSi on Wed 02. Apr 2008 16:47, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 16:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
þetta er geggjaður cabrio einn sá flottasti :bow:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Geðveikur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 65 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group