bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 15:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 238 posts ]  Go to page Previous  1 ... 12, 13, 14, 15, 16
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
saemi wrote:
Alpina wrote:
Þessi bíll endar í S50@tauber


Ég segi go S38.... 8)


Ég segji go-broke. :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 12:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hva... þetta eru ekki nema svona 12000 EUR.

Það er nú ekkert mál eins og gengið er í dag :o

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
það er STUPID að pæla í svoleiðis.

Turbo, er komið til að vera ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
það er STUPID að pæla í svoleiðis.

Turbo, er komið til að vera ;)


Hvernig er það Gunni..

þú skiptir um nærbuxur er það ekki :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
gstuning wrote:
það er STUPID að pæla í svoleiðis.

Turbo, er komið til að vera ;)


Þú og þitt Turbo :lol:


N/A 8)

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
gstuning wrote:
það er STUPID að pæla í svoleiðis.

Turbo, er komið til að vera ;)


Hvernig er það Gunni..

þú skiptir um nærbuxur er það ekki :roll:


Ég ætla að ganga í báðum brókunum ;)

og ÞAÐ ER stupid að pæla í S38 eða S50 swöppum fyrir 12,000euros.
hægt að KAUPA heilann M5 eða M3 fyrir minna og henda boddýunum og öllu tilheyrandi. Spurning um að maður fari að bjóða E30 með þessum swöppum shippaða frá englandi bara með stýrið vinstra meginn , lookar eins og mad gróði bara.

Edit,.
veistu , ég ætla að ganga í þrennum brókum
low end boost og ekkert turbo lag
high end boost og plenty af power
S serien motor.
Á samt eftir að skipta um venjulegar brækur nokkuð oft áður enn að þetta gerist. hvað þá mikið vatn runnið til sjávar og mörg tungl farin. Semsagt soldið í þetta kalda vatn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Thu 27. Mar 2008 19:06, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
torbu!!! :P

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 19:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
gstuning wrote:

og ÞAÐ ER stupid að pæla í S38 eða S50 fyrir 12,000euros.
hægt að KAUPA heilann M5 eða M3 fyrir minna og henda boddýunum og öllu tilheyrandi.


Það er ekkert stupid við það. Ef maður ætlar að fá einhver til að setja þetta í bílinn sinn (einhvern sem klárar dæmið þannig að það sé hægt að fara út að keyra) ásamt því að kaupa dótið, þá kemur þetta til með að kosta c.a. það.

Vél kostar 2-3000 EUR .. það er ekki málið. Það er allt hitt sem kostar :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég veit sko ALLT um það enda stóð ég í svona setupi árið 2001 þegar innan við 10 í heiminum voru búnir að því og veit alveg hvað það kostaði að gera,.

Ég fékk tilboð í 20.000DM eða cirka 10.000euros þá.
enn þá hefði þurft að fara til þýskalands með bílinn, síðast þegar ég vissi þá er það ekki gefins?

1.4mills fyrir S50 swapp? Er ekki í lagi, 1.4mills fyrir 340hö í S38 swappi??
það er 4100kr per hestafl. gefandi að maður hafði 0 fyrir.
miðað við 170hö, þá kostar auka hestafl 8200kall.
Þetta eru ekki góð verð hvernig sem á það er horft.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Ég veit sko ALLT um það enda stóð ég í svona setupi árið 2001 þegar innan við 10 í heiminum voru búnir að því og veit alveg hvað það kostaði að gera,.

Ég fékk tilboð í 20.000DM eða cirka 10.000euros þá.
enn þá hefði þurft að fara til þýskalands með bílinn, síðast þegar ég vissi þá er það ekki gefins?

1.4mills fyrir S50 swapp? Er ekki í lagi, 1.4mills fyrir 340hö í S38 swappi??
það er 4100kr per hestafl. gefandi að maður hafði 0 fyrir.
miðað við 170hö, þá kostar auka hestafl 8200kall.
Þetta eru ekki góð verð hvernig sem á það er horft.


E30 með S50 er samt mega skemmtilegt combo og super reliable (eins langt og S50 nær) vel peningana virði myndi ég segja, þó svo að það sé hægt að fá ódýrari hesta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Gunni er bara að koma sér upp jöfnu og öruggu tekjustreymi í framtíðinni
við að halda öllum þessum lurbo bílum gangandi.... :lol:

S50 swap er mun sniðugra fyrir þá sem vilja rock solid pakka sem
virkar eins og OEM dæmi.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 21:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
bimmer wrote:
Gunni er bara að koma sér upp jöfnu og öruggu tekjustreymi í framtíðinni
við að halda öllum þessum lurbo bílum gangandi.... :lol:

S50 swap er mun sniðugra fyrir þá sem vilja rock solid pakka sem
virkar eins og OEM dæmi.


Góður Punktur nafni :!: :idea:

einmitt sem ég ætlaði að benda á


með Turbo hver er deilingin að eiga svoleiðs keyra VS gera viðbílinn

20/80 eða 40/60

en er nokkuð viss að N/A sé alltaf minna gera við



en ég er alls ekki að gera lítið úr skoðun Gunna GST alls ekki

bara benda á kosti/galla :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Setupið hjá einari t.d er ROCK SOLID í 17psi easy.
það er ekkert að fara bila neitt útaf powerinu þar.

lurbo turbo er ekki hættulegt eða bilandi, það er þegar menn
fara cheap leiðina eins og margur e30 eigandinn gerir stundum,
sést vel á e30tech t.d,, og eru að reyna fiska samann lurbo fyrir 200kall
og ætlast að það endist endalaust.

S50 er ekki endilega solid pakki, been there done that.
enn það var óneitanlega besta drive sem ég hef átt ever.
Enda þess vegna bíð ég bara eftir að smíða S50B32 til að runna
seinna, enda efni til í 2 stykki ;)


bílinn hans árna er viscous þegar kemur að skemmtana gildi,
smá turbo á það og þá verður powerið í samræmi.
M30 turbo er super solid hö og með massalegasta drivability sem hægt er að biðja um.

Margir sem runna TCD M30 kitið eru búnir að runna um 1bar á stageII í tugi þúsunda mílna án hiksts. Þetta snýst um að gera hlutina rétt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 238 posts ]  Go to page Previous  1 ... 12, 13, 14, 15, 16

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group