bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 06:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: X3 info
PostPosted: Wed 26. Mar 2008 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Vantar smá info um X3 2.5L, kostir og gallar ef einhver þekkir til þessara bíla. Hvað má búast við að þetta eyði.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2008 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hef ekki mikið álit eftir test keyrsluna í topgear :lol:

mig langar amk ekkert í x3 en gæti vel hugsað mér að eiga X5

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 08:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta er málið, X5 er geðveikur bíll en veit ekki neitt hvernig X3 er ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
jens wrote:
Þetta er málið, X5 er geðveikur bíll en veit ekki neitt hvernig X3 er ?

Ljótur... :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 12:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Nov 2005 13:57
Posts: 32
Location: Reykjavík
Ég hef ekki persónulega reynslu af 2.5i en hef átt 3.0i í 2,5 ár.

Eyðslan á mínum er frá 11 lítrum með cruise control á 100 kmh úti á vegum og upp í svona 19 lítra í stuttum og köldum stop/start innanbæjarakstri vestan Elliðaáa.
Ég reyndar hef enga þolinmæði í sparakstur.

Ef eitthvað er að marka það sem maður les á amerískum spjallborðum eins og td X3world og bimmerfest er ekki sérstaklega mikill munur á eyðslunni á milli 2.5i og 3.0i

Annars hef ég aldrei skilið þessa neikvæðni í garð X3. Ég valdi hann fram yfir X5 3.0i á sínum tíma þar sem um er að ræða sama mótor og drif í bíl sem er 250kg léttari og stærðarmunur að innan er óverulegur. Að utan er X5 stærri og hann hefur meira presence. X5 er þægilegri bíll, en á móti er X3 mun skemmtilegri í áköfum akstri að mínu mati.

_________________
E46 325i 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2008 13:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Feb 2008 22:04
Posts: 217
Location: Árbær
100% sammála xdriver, sko x5 er rosalega góður bíll og bara með bestu alhliða bílum sem ég hef keyrt, mér finnst x3 vera meiri sportjepplingur maður þrykkir þessu í beygjur og það er ekkert mál, hann er líka rosalega rúmur að innan, eina sem mér finnst að 2,5 er að hann er frekar kraftlítill, allavegana með gömlu vélini hef ekki prófað nýju

_________________
E30 325 '89 M-Tech 2--- VR-718,, í vetrardvala:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group