Jæja, kannski kominn tími til að verða aðeins virkari hérna á spjallinu, ég er búinn að lesa liggur við alla þræði hérna en hef látið voðalega lítið á mér bera. Ásgeir heiti ég og ég er á öðrum bmw-inum mínum átti e36 316 áður en á núna e34 525 touring. Ég er fáránlega ánægður með 525 og ég stefni á að gera eitthvað fyrir hann í sumar en ég sé til hvernig það fer. Langar mest að fá mér 17-19" felgur, filmur, lækkun og massa hann, einnig væri gaman að fá sér m-kit eða eitthvað álíka. Ég ætla að skella inn nokkrum myndum en þeim mun vonandi fara fjölgandi með hækkandi sólu.
stærri:
http://farm4.static.flickr.com/3040/236 ... 858d_o.jpg
stærri:
http://farm4.static.flickr.com/3055/236 ... 18cb_o.jpg
stærri:
http://farm4.static.flickr.com/3075/236 ... 4b5c_o.jpg
Vehicle information
VIN long WBAHJ610X0GC03292
Type code HJ61
Type 525I (EUR)
Dev. series E34 (2)
Line 5
Body type TOUR
Steering LL
Door count 5
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmission HECK
Gearbox AUT
Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery SILBERGRAU LEDER (0394)
Prod. date 1993-12-14
Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
240 LEATHER STEERING WHEEL
286 BMW LM RAD/BMW STYLING
306 FERNBEDIENUNG FUER ZV/DWA
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
339 SATIN CHROME
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
385 DACHTRAEGER-LAENGSSCHIENEN
404 DOUBLE SLIDING ROOF ELEC
414 FESTE GEPAECKRAUMABDECKUG+TRE
417 SUNBLINDS FOR REAR SIDE WINDOWS, MECH
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
438 WOOD TRIM
464 SKIBAG
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADREST IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
530 AIR CONDITIONING
536 AUXILIARY HEATING
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE
661 BMW BAV. CASS. III
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
945 BERUECK. PREISABHAENGIGKEIT
954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER
_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.comM.Benz 190e 3.0 twinturbo '89
