bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 04:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 26. Mar 2008 12:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 08. Jun 2006 01:28
Posts: 170
Location: reykjavik
ælla koma strax fram að ég er ekki islandingur og vona að flestir skilja mig!

þanni er málid með vextir ég á bmw e36 -325 hann er 94 árgerð !

hann virdist vera með erhvad erfit með fara i gáng frá sidasta helgi !

ég er buin ad keira hann mjög litið á undafornu, for og tok bensin á atlansoliu og keirði uti hafnafjorð og svo allt i einu drapst á bilnum og neitaði að fara aftur i gáng !

svo for ég með bilin heim, og hann stoð i bilasæði i einn dag , og ég profadi að láta bilin fara i gáng, þá for hann i gáng eins og ekkert var að !
Enn þá gek hann i svona sirka 1 min og drapst aftur á honum og aftur eftir það vildi hann ekki fara i gáng !

svo geridst sama dagin eftir !

hvad haldið þíd ad það getur verid að? og hvað á ég að prufa ad skifta ut eða ath !

ég er buin ad prufa setja isvara i bensintákin enn það skilar engu árangri

og ps þetta hef komid fyrir hjá mér ádur 2-3 sinum og eftir 5-6 daga endar að hann fer i gáng og vera allt i godulage eins og ekkert hafi verið að !

er bara ordin piradur á þessu vill kippa þetta i lag !

getur verid ad bensinid á atlansoliu er svona slæmt hef allavega aldrey lent i þessu ef ég tek bensin annarstadar ?

takk fyrir fram fyrir alla ábeningar !


Last edited by bakari22 on Thu 27. Mar 2008 14:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2008 12:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
búinn að athuga kerti og kertaþræði?

bara ágiskun

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2008 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Spurning hvort að kertin séu blaut fyrst að hann stóð í bílasæði í einn dag



Neiiiiii, sorry, flott framtak með íslenskuna samt. Alls ekki slæmt sem annað eða þriðja tungumál :clap:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
vacum leki kanski ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 09:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Aug 2007 02:56
Posts: 930
Einhver séns að þú hafir tekið vitlaust eldsneyti ?
Dísel á bensín eða bensín á Dísel ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Brútus wrote:
Einhver séns að þú hafir tekið vitlaust eldsneyti ?
Dísel á bensín eða bensín á Dísel ?


Eldsneytið umbreytist ekkert eftir 5-6 daga... :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 10:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. Oct 2006 03:02
Posts: 72
Eins og hann segir, athugaðu kerti og kertaþræði, raki í þeim?

Tjekkaðu bensínsíuna líka, ég lenti í svipuðu með 318is bíl sem ég átti og þá var það bensínsían.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
"Bílasæði"

:hmm:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 12:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bakari22 wrote:
ælla koma strax fram að ég er ekki islandingur og vona að flestir skilja mig!


ömmudriver wrote:
"Bílasæði"

:hmm:


Þú hlítur að hafa áttað þig á því að þetta á að vera bílastæði




þótt bílasæði sé fyndið :P


En ætli það sé ekki best að fara að og láta TB eða B&L lesa af bílnum, það kostar ekki mikið

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bakari
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 14:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 08. Jun 2006 01:28
Posts: 170
Location: reykjavik
takk fyrir alla ábedingar billin er komin i lag það var loftskinæri sem var faren i honum og er nuna i top standi og komin lika með nyan eyganda !

ælla oska lika nya eygandanum til hamingju með bilin ég á eftir ad sakna hanns !

og hann er komin til grindavik vonandi sjám við hann á ferdini hér um borgina aftur þennan bmw325i cabrio sem var með einkanumer jasmin !


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
bjahja wrote:
bakari22 wrote:
ælla koma strax fram að ég er ekki islandingur og vona að flestir skilja mig!


ömmudriver wrote:
"Bílasæði"

:hmm:


Þú hlítur að hafa áttað þig á því að þetta á að vera bílastæði




þótt bílasæði sé fyndið :P


En ætli það sé ekki best að fara að og láta TB eða B&L lesa af bílnum, það kostar ekki mikið


IceDev wrote:
Spurning hvort að kertin séu blaut fyrst að hann stóð í bílasæði í einn dag



Neiiiiii, sorry, flott framtak með íslenskuna samt. Alls ekki slæmt sem annað eða þriðja tungumál :clap:


Já Bjarni ég kann að lesa :tease:

Þetta var skot á type-o hjá honum Óskari :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Vá Arnar... :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Arnar að faila alveg bigtime :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
HVAAAAAAAÐ NÚ :oops:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Jasmín, á núna að fara og kaupa Mercedes Benz ? 8)

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group