bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 20:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: 2 spurningar
PostPosted: Sat 07. Dec 2002 20:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
ég er í smá vandræðum mér vantar einhverja allvöru kuplingu í bílinn minn svona "race"eithvað

og hvernig er það sráir maður sig í þennan klúbb


P.S billinn minn er BMW 323i e21 1979 :D

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Dec 2002 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Humm,

Ég myndi segja að 325i kúpling væri góð, ég held að hún sé aðeins stærri,

Annars bara m3 e30 kúpling, mig minnir að hún passi,
stærri en 325i kúpling,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Dec 2002 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Til hvers annars þarfu betri kúpling, ég efa að stock kúpling sé ekki nógu sterk nema að þú sért með 300hö+

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 300 hp +????
PostPosted: Sat 07. Dec 2002 21:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
ég veit reyndar ekki hvað vélinn hjá mer er að skila enn það er töluvert meira enn orginal og þar fyrir utann langar mér í "keppnis" kúplingu í bílinn svona svipað og mörgum langar í risa kraftmagnara og keilur í bilinn sinn :D

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Dec 2002 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað ertu búinn að gera við hana til þess að þurfa aðra kúplingu, það er enginn önnur tilfinning með aðrari kúplingu,
nema að þú skiptir þá í minni slave cylender,
eða stífarri pressu,

Ég var með M3 slave og hann gerði kúplingunna þá stífustu sem ég hef nokkurn tímann notað, en ég fíla það því að maður nær svo vel að stjórna kúplingunni, svo keypti ég 320i e36 slave og hann var minni og þarf því meira átak til að ýta kúplingunni, nú get ég ekki keyrt laugaveginn án þess að vera orðinn þreyttur í fótunum,

Ég get ekki ráðlagt þér að kaupa kúplingu til þess eins að kaupa keppnis, kúplingu, það er bara ekkert vit í því nema alveg að þurfa þess,

Þú þarft nú að vera búinn að gera slatta til að fara yfir 200hp og það krefst ekki aðrararr kúplingar, ég veit um menn með 325i e30 vélar og 500hp, þeir eru að snuða á sínum kúplingum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 05:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ekki býrðu í Garðabæ og átt hvítan 323i?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 14:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
það er rétt hjá þér svo á ég einn blá 323i 79 og einn steingráan 335i 81

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sá ég þennan 335i á akureyri í burnout keppninni einu sinni, ?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 14:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
já ég var á honum þar
enn veit einhver hvar ég fæ svona keppnis kuplingu

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er fálkinn ekki með sachs kúplingar, þú getur látið sachs umboðið bara panta eina slíka fyrir vélina sem þú ert með,

Ekkert mál

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 15:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Blessaður Elli, þetta er Danni Tosti sko :) Maður hefur ekki heyrt í þér í meira en ár maður!!! Hvernig líður felgunni minni?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Dec 2002 04:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
henni líður bara helvíti vel bjallaðu endilaga í mig

S: 8677883
S: 8543374

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Dec 2002 08:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Endilega koma með meiri upplýsingar um þennan 335i, ég vissi ekki að svona gripur væri til hér á landi.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Dec 2002 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þegar ég og Stefán vorum að koma inná akureryi einu sinni þegar bíldagar voru, ´98 held ég, þá kom þessi bíl á eftir okkur og var eitthvað að gefa í, mig minnir að stefán hafi ekki hleypt honum fyrst en svo hleypt honum í seinna skiptið, man ekki alveg,

En svo sá ég þennan bíl reykspóla eins og andskoti í burnout keppni,
Þá heyrði ég að hann væri með 700 vél í honum, ég vonaði bara að það væri 735i auðvitað,

Ég fíla þennan bíl :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Dec 2002 10:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já það er 735 vél í þessum bíl :)
Ég á fullt af myndum af burnoutinu, mér fannst þetta langflottasta burnoutið!! Var ég ekki búinn að láta þig fá mynd af burnoutinu Elli?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 84 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group