íbbi_ wrote:
eins og sumir hérna hafa kannski tekið eftir er hestaflastríðið búið að vera færast yfir í ameríkuland, 
nýju mopar bílarnir..
nýji mustanginn 
nýji camaroinn
og það besta.. er jú nýjasta corvette sem er talin sú besta frá upphafi, 
evrópubúinn kaupir hana grimmt núna og setur út á amerísku plast innrétingarnar
núna 2008 kom fyrsta faceliftið á c6 vettuna, 
standart bíllinn er núna með ls3 og 430hö og 1400kg, fer kvartmíluna lágar 12, og talið að hann taki top gear brautina á sirka 1.24, en gamli standart bíllinn á 1.26
GM hafa einnig áhveðið að mæta kröfum evrópu og núna er hægt að fá þær leðurklæddar frá gólfi og upp úr, allt mælaborðið.. hurðaspjöldin og flr, 
good stöff
NICE - þá er ekkert til fyrirstöðu nema gengið 
 
En án gríns, þessar innréttingar hafa bara ekki verið á pari við einu sinni ódýra evrópubíla. Þetta gæti því kannski virkað vel fyrir þá og ekki bara í EU heldur líka á heimamarkaði.