arnibjorn wrote:
Ef að maður er með lán í frönkum og yenum núna... hvað mæliði með að maður ætti að gera?
Ég er ekki sjálfur með lán, aðallega forvitinn hvað þið segið.
Borga thau upp med sparnadi seinustu ara ?
En svona i alvoru tha er erfitt ad svara thessu. Ef ad vidkomandi adili er med tekjur i isk tha er natturulega minnsta ahaettan folgin i lani i islenskri mynt.
Hinns vegar ef ad vidkomandi adili hefur ekki skipt nu thegar tha maetti hins vegar faera rok fyrir thvi ad kostnadur vid skiptin og hair vextir i isk myndu eta upp allan "sparnad" sem hlytist af thvi ad sleppa vid frekara gengisfall kronunnar eda styrkingu lagvaxtamynnta a naestu misserum.
Held ad eina leidin se ad meta hvert tilfelli fyrir sig. Ef vidkomandi hefur efni a thvi ad taka sma ahaettu (litill hluti af hans heildar eignum) tha er ekkert ad thvi ad halda thessu afram. Ef ekki tha er hugsanlega best ad bita i surt epli og saetta sig vid thad ad hafa tapad peningum. Thad er skarra en ad setja sig alveg a hausinn. Svo maetti hugsanlega skuldbreyta aftur ef ad thad ser fram a ad kronan se ad retta vid ser aftur. (fer allt eftir kostnadi vid slikt)
Jaeja, a ad vera ad laera fyrir prof
