bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 13:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1873 posts ]  Go to page Previous  1 ... 63, 64, 65, 66, 67, 68, 69 ... 125  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 03:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
hey hvað gerðu þið við framljósin :hmm:

gettó smoked ?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 07:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sat 21. Apr 2007 19:45
Posts: 1377
Location: Iceland
front lights sucks!
seats are wery cool!!its from ex tigers car??
what exaust it is??

_________________
e38 740i INDIVIDUAL-Til solu
viewtopic.php?f=10&t=36666


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 07:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Uvels wrote:
[h]front lights sucks![/b]
seats are wery cool!!its from ex tigers car??
what exaust it is??


You suck :lol:

Those seats are not from Tigers car and thats a magnaflow exhaust.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 07:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
finnbogi wrote:
hey hvað gerðu þið við framljósin :hmm:

gettó smoked ?


Filmur, sama dæmi og Bjarni er með.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
arnibjorn wrote:
finnbogi wrote:
hey hvað gerðu þið við framljósin :hmm:

gettó smoked ?


Filmur, sama dæmi og Bjarni er með.

LaminX

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 08:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hvað er að framljósunum?
Það eina sem við eigum eftir að gera er að sprauta umgjörðina svarta, þetta kemur mega vel út 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Mér finnst ekert að ljósunum. Bara flott 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sammála, mjög flott og sömuleiðis bíllinn 8)

Og hljóðið er ekkert slæmt heldur :o

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Waddafokk... ekkert að ljósunum.. bara eithver Hella fetish


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Framljósin eru mega töff! 8) Strákarnir voru ýkt að vanda sig í að setja filmurnar á þau :lol:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
LaminX er að koma út betur en Smókuð Hella að sumu leiti, td. þegar maður horfir beint framan á þau þá eru þau ennþá smókuð, en sérð ekki bara svartann kross eins og í hella ljósunum...

Mjög kúl og klárlega allt fyrir peninginn 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 15:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Aron Andrew wrote:
LaminX er að koma út betur en Smókuð Hella að sumu leiti, td. þegar maður horfir beint framan á þau þá eru þau ennþá smókuð, en sérð ekki bara svartann kross eins og í hella ljósunum...

Mjög kúl og klárlega allt fyrir peninginn 8)


En hvernig er það... fæst skoðun á svona framljós með filmum?

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bjornvil wrote:
Aron Andrew wrote:
LaminX er að koma út betur en Smókuð Hella að sumu leiti, td. þegar maður horfir beint framan á þau þá eru þau ennþá smókuð, en sérð ekki bara svartann kross eins og í hella ljósunum...

Mjög kúl og klárlega allt fyrir peninginn 8)


En hvernig er það... fæst skoðun á svona framljós með filmum?


Þetta hleypir 98% ljósi í gegn minnir mig.. ekki með það alveg á hreinu.

Þetta eru fyrst og fremst þykkar filmur til að vernda glerið en svo er hægt að fá þetta smókað líka :)

Þetta er alveg pro stuff sko 8) :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 16:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þegar það er kveikt á ljósunum þá sést ekki að það sé filma, minn er búinn að fara í skoðun með svona, no problemo

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mér líst nú bara vel á þetta..
kemur mjög vel út

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1873 posts ]  Go to page Previous  1 ... 63, 64, 65, 66, 67, 68, 69 ... 125  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group