bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 15:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1873 posts ]  Go to page Previous  1 ... 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67 ... 125  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvernig líst ykkur á filmur, smóka afturljósin létt og lækka aðeins meira að aftan?

Þá ætti hann að vera helvíti góður.. nema þá get ég ekki keyrt hann :lol:

Ég gær rak ég hann niður þegar ég keyrði yfir málaðar línur á götunum.............

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
arnibjorn wrote:
Hvernig líst ykkur á filmur, smóka afturljósin létt og lækka aðeins meira að aftan?

Þá ætti hann að vera helvíti góður.. nema þá get ég ekki keyrt hann :lol:

Ég gær rak ég hann niður þegar ég keyrði yfir málaðar línur á götunum.............

Mér finnst lækkunin góð en filmur og smóka afturljós? Fuck yeah!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Filma allan hringinn! Framrúðuna að utan!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Angelic0- wrote:
Filma allan hringinn! Framrúðuna að utan!


Það er ólöglegt....

en auðvitað mun ég geri það ;)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
Filma allan hringinn! Framrúðuna að utan!


Það er ólöglegt....

en auðvitað mun ég geri það ;)


Nei þú lætur ekkert filma framrúðuna :lol:

Svartur BMW með smókuð ljós og mjög líklegur til að keyra eins og bjáni útum allann bæ myndi ALDREI fá frið með filmu þar, filmaðar hliðarrúður frammí eru alveg nógu ólöglegar :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
Filma allan hringinn! Framrúðuna að utan!


Það er ólöglegt....

en auðvitað mun ég geri það ;)


Nei þú lætur ekkert filma framrúðuna :lol:

Svartur BMW með smókuð ljós og mjög líklegur til að keyra eins og bjáni útum allann bæ myndi ALDREI fá frið með filmu þar, filmaðar hliðarrúður frammí eru alveg nógu ólöglegar :lol:


Ég tók því sem að Viktor meinti "fyrir utan framrúðuna"...

Kannski bara kjánalega orðað hjá honum ég veit ekki...

En auðvitað er ég ekki að fara filma framrúðuna!! :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég hélt hann vildi setja filmuna utaná rúðuna :lol: #-o

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Nei, láttu bara þekja framrúðuna að utan!

Það virkar!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Angelic0- wrote:
Nei, láttu bara þekja framrúðuna að utan!

Það virkar!


Nei veistu... :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hlæið bara! Ég sýni ykkur þetta bara á næstu eða þarnæstu samkomu!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Angelic0- wrote:
Hlæið bara! Ég sýni ykkur þetta bara á næstu eða þarnæstu samkomu!


Það er alveg nógu ólöglegt að þekja fremsu hliðarrúðuna... en að þekkja framrúðuna er bara bull... maður fengi aldrei frið held ég :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 16:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
Hlæið bara! Ég sýni ykkur þetta bara á næstu eða þarnæstu samkomu!


Það er alveg nógu ólöglegt að þekja fremsu hliðarrúðuna... en að þekkja framrúðuna er bara bull... maður fengi aldrei frið held ég :?


Maður fengi aldrei frið frá tjéééllingum. Ekkert bull á ferð

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
birkire wrote:
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
Hlæið bara! Ég sýni ykkur þetta bara á næstu eða þarnæstu samkomu!


Það er alveg nógu ólöglegt að þekja fremsu hliðarrúðuna... en að þekkja framrúðuna er bara bull... maður fengi aldrei frið held ég :?


Maður fengi aldrei frið frá tjéééllingum. Ekkert bull á ferð


Ég fæ ennþá minni frið frá þeim ef þær actually sjá smá inní bílinn þannig að ég hugsa að ég sleppi að filma framrúðuna :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
arnibjorn wrote:
birkire wrote:
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
Hlæið bara! Ég sýni ykkur þetta bara á næstu eða þarnæstu samkomu!


Það er alveg nógu ólöglegt að þekja fremsu hliðarrúðuna... en að þekkja framrúðuna er bara bull... maður fengi aldrei frið held ég :?


Maður fengi aldrei frið frá tjéééllingum. Ekkert bull á ferð


Ég fæ ennþá minni frið frá þeim ef þær actually sjá smá inní bílinn þannig að ég hugsa að ég sleppi að filma framrúðuna :lol:


Hvernig var löggjöfin aftur.... bannað að þekja :?: að innan og að utan... eða bara að innan :?:

Annars fékk ég frið allan tímann sem að þetta var svona í Sunny Bunny hjá mér... svo var ég stoppaður í skoðun :oops: en ég átti alltaf auka rúður, fattaði ekki að fara bara með þær í skoðunina :oops:

Og ef að framrúðan er filmuð áður en að hún er sett í er ekki hægt að greina um hvort filmu eða skyggða rúðu er að ræða... nema þá að rispa rúðuna og ég stórefa að skoðunarmenn vilji bera ábyrgð á því að framrúða sé skemmd :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Löggan hikar ekki við að fara með dúkahníf á filmurnar, bara lítið en nóg til að skera úr um hvort er filma eða ekki...

En lögin segja að það má ekki líma neitt á hliðarrúður frammí eða framrúðu, ekki einu sinni glæra filmu :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1873 posts ]  Go to page Previous  1 ... 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67 ... 125  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 51 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group