bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 ... 246  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég fékk nett sjokk.... rauk einn upp hjá mér um 400k eftir að ég var búinn að breyta öllu í ísl, ég rauk niðureftir alveg "#$#!$ og svo kom í ljós að um mistök var að ræða.. *fjúff*

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jónas wrote:
Djöfull er gott að skulda ekki eina einustu krónu :lol:


Breytir því ekki að innfluttar vörur hækka, og ferðalög frá íslandi verða dýr.

Það jákvæða er að ferðamenn fá meira fyrir peninginn á íslandi og þeim ætti því að fjölga

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 12:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
fart wrote:
Jónas wrote:
Djöfull er gott að skulda ekki eina einustu krónu :lol:


Breytir því ekki að innfluttar vörur hækka, og ferðalög frá íslandi verða dýr.

Það jákvæða er að ferðamenn fá meira fyrir peninginn á íslandi og þeim ætti því að fjölga


Breytir því ekki að það er gott að vera skuldlaus.

Auðvitað er ástandið í heiminum að versna, og það er gott að vera undirbúinn undir það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jónas wrote:
fart wrote:
Jónas wrote:
Djöfull er gott að skulda ekki eina einustu krónu :lol:


Breytir því ekki að innfluttar vörur hækka, og ferðalög frá íslandi verða dýr.

Það jákvæða er að ferðamenn fá meira fyrir peninginn á íslandi og þeim ætti því að fjölga


Breytir því ekki að það er gott að vera skuldlaus.

Auðvitað er ástandið í heiminum að versna, og það er gott að vera undirbúinn undir það.


Jújú gott að vera skuldlaus, engin spurning.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
JOGA wrote:
Eg segi 150-160 og grunar ad gengid verdi 140+ i nokkurn tima.

Held ad i naestu viku fari gengid yfir 140, tho hugsanlega bara i takmarkadan tima.


Jei líka rétt hjá mér :lol: :?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 14:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
ISK í 143,3 núna þegar þetta er skrifað (niður um tæp 3%).

Ég held að við getum bráðum farið að tala um öll þessi erlendu lán sem heimilin hafa verið að taka undanfarið sem einhvers konar „sub-prime“ lán, heimilin eru nógu skuldsett fyrir og ekki bætir gengisfall krónunnar ástandið.

CHF og JPY búin að hækka gagnvart ISK yfir 20%, kæmi mér ekki á óvart að greiðslufall vegna erlendra lána stóraukist á næstu mánuðum.

Og athugið það að stýrivextir eru 13,75%, hvert fer krónan þegar vextirnir verða lækkaðir og öll þessi erlendu krónubréf verða innleyst?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Zyklus wrote:
ISK í 143,3 núna þegar þetta er skrifað (niður um tæp 3%).

Ég held að við getum bráðum farið að tala um öll þessi erlendu lán sem heimilin hafa verið að taka undanfarið sem einhvers konar „sub-prime“ lán, heimilin eru nógu skuldsett fyrir og ekki bætir gengisfall krónunnar ástandið.
CHF og JPY búin að hækka gagnvart ISK yfir 20%, kæmi mér ekki á óvart að greiðslufall vegna erlendra lána stóraukist á næstu mánuðum.

Og athugið það að stýrivextir eru 13,75%, hvert fer krónan þegar vextirnir verða lækkaðir og öll þessi erlendu krónubréf verða innleyst?


Þú orðar þetta bara akkúrat eins og ég myndi gera það. Vextir eru hækkaðir af seðlabanka til að koma í veg fyrir of mikla neyslu (hægja á henni) og í stað þess að fara að spara eða hætta að minsta kosti lántöku þá skella menn sér bara yfir í erlent, sem ég hef einmitt líka kallað subprime vandamál íslands.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Fart - hvað finnst þér um spána hjá greiningardeild Glitnis?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 14:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er farið að verða ansi svæsið ástand. Maður þakkir fyrir að hafa dregið saman seglin síðustu fimm ár og sparað.

Það er einsskonar subprime ástand að koma upp hjá þeim sem hafa hátt veðhlutfall á íbúðunum sínum og það er kannski líka einhver vísbending hvað er að gerast með erlend lán á bílum - er það ekki bara allt orðið subprime í dag - það virðist lítið af bílum í dag standa undir veðunum sem eru á þeim? Einfaldast bara fyrir fólk að "missa" bílana og kaupa þá svo bara aftur á uppboði á hálfvirði.

En fer fram sem horfir þá hefur maður nú ekki mikla lyst á að fara heim - miklu nær að vinna á meginlandinu og nýta sér aðstæðurnar.

Glitnir segir að það lifni yfir málum næsta haust - er það ekki fullmikil bjartsýni bara?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 14:40 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
bebecar wrote:
Þetta er farið að verða ansi svæsið ástand. Maður þakkir fyrir að hafa dregið saman seglin síðustu fimm ár og sparað.

Það er einsskonar subprime ástand að koma upp hjá þeim sem hafa hátt veðhlutfall á íbúðunum sínum og það er kannski líka einhver vísbending hvað er að gerast með erlend lán á bílum - er það ekki bara allt orðið subprime í dag - það virðist lítið af bílum í dag standa undir veðunum sem eru á þeim? Einfaldast bara fyrir fólk að "missa" bílana og kaupa þá svo bara aftur á uppboði á hálfvirði.

En fer fram sem horfir þá hefur maður nú ekki mikla lyst á að fara heim - miklu nær að vinna á meginlandinu og nýta sér aðstæðurnar.

Glitnir segir að það lifni yfir málum næsta haust - er það ekki fullmikil bjartsýni bara?


Bjartsýni jú, en eitt af því sem "greiningardeildir" gera er að tala sér í hag, bjartsýni eykur auðvitað ástandið.. Örvar..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jónas wrote:
Bjartsýni jú, en eitt af því sem "greiningardeildir" gera er að tala sér í hag, bjartsýni eykur auðvitað ástandið.. Örvar..


Þetta er náttúrulega bara algjört kjaftæði.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Jónas wrote:
Bjartsýni jú, en eitt af því sem "greiningardeildir" gera er að tala sér í hag, bjartsýni eykur auðvitað ástandið.. Örvar..


Þetta er náttúrulega bara algjört kjaftæði.


En hvað með spána sjálfa..... algjört kjaftæði eða...?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2008 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
Jónas wrote:
Bjartsýni jú, en eitt af því sem "greiningardeildir" gera er að tala sér í hag, bjartsýni eykur auðvitað ástandið.. Örvar..


Þetta er náttúrulega bara algjört kjaftæði.


En hvað með spána sjálfa..... algjört kjaftæði eða...?


Ég vill nú síst fara láta hafa eitthvað eftir mér varðandi spár greiningadeilda. Ég hef mína eigin skoðun á þessu.

Annars er barninigur í þessu núna, menn greinilega farnir að finna "verðið"

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2008 18:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Rétta verðið greinilega ekki enn fundið - evran komin í 111!

Maður trúir varla öðru en þetta skrúfi hressilega fyrir neysluna.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Mar 2008 18:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
ööööööööööööööööööööööööööööö var að fylla 320d .. litlar 9200kr Algert rugl þessi verðmunur á bensín og olíu. Dauðfeginn að þetta dugir honum þónokkra kílómetra.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 ... 246  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group