bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 17:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Mig langar til að sýna félaga erlendis að það sé Bmw menning á Íslandi.
Ég er búinn að leyta hér á síðunni að góðum íslenskum Bmw myndböndum en það er frekar erfitt að fara í gegnum alla hrúgauna og var því að spá í hvort einhverjir gætu sett inn góð myndbönd sem eitthvað er varið í td, hópkeyrslur, samkomur eða bara mega flott keyrslu myndbönd.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Dúfan wrote:
Mig langar til að sýna félaga erlendis að það sé Bmw menning á Íslandi.
Ég er búinn að leyta hér á síðunni að góðum íslenskum Bmw myndböndum en það er frekar erfitt að fara í gegnum alla hrúgauna og var því að spá í hvort einhverjir gætu sett inn góð myndbönd sem eitthvað er varið í td, hópkeyrslur, samkomur eða bara mega flott keyrslu myndbönd.


bíll mánaðrins kannski? bara flott myndataka og mikið lagt í þessi video

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Annars... á ekkert að koma nýr bíll mánaðrins?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Nokkur sem ég fann eftir stutta leit :)






Svo eru nokkur góð á myndbandasvæðinu
user: bmwkraftur
pw: iceland

http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/billman ... eo2006.mpg
http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/Ymisleg ... keppni.mpg
http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/Ymisleg ... 128207.mpg
http://bmwkraftur.pjus.is/svezel/BurnRun3.avi
http://bmwkraftur.pjus.is/svezel/saemaslide.wmv (reyndar ekki á íslandi en þó íslendingar)
http://bmwkraftur.pjus.is/iar/Myndbond/ ... 060222.wmv

Þetta er bara svona það helsta sem ég mundi eftir, finnur helling í við bót á http://www.bmwkraftur.is/myndbond/

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 18:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
maxel wrote:
Annars... á ekkert að koma nýr bíll mánaðrins?


Það var smá umræða um það fyrir nokkru

Svo virðist sem fólki finnist of mikil vinna að búa til myndbönd og bensínið of dýrt til að mynda bílana keyrandi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Arnarf wrote:
maxel wrote:
Annars... á ekkert að koma nýr bíll mánaðrins?


Það var smá umræða um það fyrir nokkru

Svo virðist sem fólki finnist of mikil vinna að búa til myndbönd og bensínið of dýrt til að mynda bílana keyrandi


Þetta er BARA útgjöld,, tími,, vinna,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 19:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Arnarf wrote:
maxel wrote:
Annars... á ekkert að koma nýr bíll mánaðrins?


Það var smá umræða um það fyrir nokkru

Svo virðist sem fólki finnist of mikil vinna að búa til myndbönd og bensínið of dýrt til að mynda bílana keyrandi


Þetta er BARA útgjöld,, tími,, vinna,,


Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í.

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
JoeJoe wrote:
Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í.


Halló halló?!?!

Það eru haldin bjórkvöld, árshátíðir, leikdagar á brautum, haldið úti síðu og margt fleira, hvernig helduru að þetta sé borgað?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Andrew wrote:
JoeJoe wrote:
Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í.


Halló halló?!?!

Það eru haldin bjórkvöld, árshátíðir, leikdagar á brautum, haldið úti síðu og margt fleira, hvernig helduru að þetta sé borgað?


Rétt þetta ..andrjú rassskelltu hann

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Aron Andrew wrote:
JoeJoe wrote:
Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í.


Halló halló?!?!

Það eru haldin bjórkvöld, árshátíðir, leikdagar á brautum, haldið úti síðu og margt fleira, hvernig helduru að þetta sé borgað?


að ógleymdu.. vín spons í einkapartý stjórnanda á spjallinu :shock:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 19:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
JoeJoe wrote:
Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í.


Halló halló?!?!

Það eru haldin bjórkvöld, árshátíðir, leikdagar á brautum, haldið úti síðu og margt fleira, hvernig helduru að þetta sé borgað?


Samkvæmt þessum 3 póstum hér: BjórkvöldÁrshátíð og Leikdagur , þá kostar á alla þessa atburði og má sérstaklega nefna bjórkvöldið þar sem að bjór var keyptur bara fyrir þann pening sem meðlimir borguðu á bjórkvöldið, þá er allt sem þú taldir upp nema að halda úti síðuna sem hefur kostað. Þannig að ég reikna með því að það væri hægt að kreista út einhvern video sjóð þannig að það væri hægt að hafa bíl mánaðirns aftur. Þar sem að mér finnst líklegt að meðlimir sakni. En þar sem að ég hef ekki verið meðlimur það lengi og kanski ekki mæt á bjórkvöld og árshátíðir þá er ég samt meðlimur og þetta er mín skoðun.

Bíll mánaðarins vil ég sjá aftur!

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
JoeJoe wrote:
Aron Andrew wrote:
JoeJoe wrote:
Ef peningar eru eitthvað vesen væri ekki hægt að nota eitthvað af ársgjaldarpeningunum í upptökusjóð eða eitthvað, hvað sem þessi sjóður fer nú í.


Halló halló?!?!

Það eru haldin bjórkvöld, árshátíðir, leikdagar á brautum, haldið úti síðu og margt fleira, hvernig helduru að þetta sé borgað?


Samkvæmt þessum 3 póstum hér: BjórkvöldÁrshátíð og Leikdagur , þá kostar á alla þessa atburði og má sérstaklega nefna bjórkvöldið þar sem að bjór var keyptur bara fyrir þann pening sem meðlimir borguðu á bjórkvöldið, þá er allt sem þú taldir upp nema að halda úti síðuna sem hefur kostað. Þannig að ég reikna með því að það væri hægt að kreista út einhvern video sjóð þannig að það væri hægt að hafa bíl mánaðirns aftur. Þar sem að mér finnst líklegt að meðlimir sakni. En þar sem að ég hef ekki verið meðlimur það lengi og kanski ekki mæt á bjórkvöld og árshátíðir þá er ég samt meðlimur og þetta er mín skoðun.

Bíll mánaðarins vil ég sjá aftur!


:shock: :shock: ÞRUSU rök..

gott hjá þér :wink: :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Strákar, það er nú ekki erfitt að sjá að þegar við erum að halda svona atburði þá dekka þátttökugjöldin ekki allann kostnað...

Besta dæmið eru þessir leikdagar á akstursbraut, þá leigðum við brautina fyrir X margar kr.

Við rukkuðum 1000kr inn og það mættu 7 manns á fyrri daginn og 10 á þann seinni :roll:

Ef það væri hægt að leigja braut í 2 daga fyrir 17 þúsund þá byggjum við í draumalandi.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 07:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
einarsss wrote:

að ógleymdu.. vín spons í einkapartý stjórnanda á spjallinu :shock:


Ég ætla rétt að vona að það sé ekki fótur fyrir þessu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sár að hafa ekki fengið boðskort?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group