bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 15:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 238 posts ]  Go to page Previous  1 ... 11, 12, 13, 14, 15, 16  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2008 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Fáðu þér nýjar númerplötur! 5200kr sem gera bílinn miklu snyrtilegri!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2008 16:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Aron Andrew wrote:
Fáðu þér nýjar númerplötur! 5200kr sem gera bílinn miklu snyrtilegri!


já það er satt svo mætti skella þeim í ramma

en fæ ég þá skoðunarmiða með þeim? get ekki farið með hann alveg strax í skoðun þarf að klára að laga pústið, hjörulið og svo er aðeins vesen með afturljósin..

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2008 17:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Nov 2006 12:41
Posts: 83
bimma_frík wrote:
Aron Andrew wrote:
Fáðu þér nýjar númerplötur! 5200kr sem gera bílinn miklu snyrtilegri!


já það er satt svo mætti skella þeim í ramma

en fæ ég þá skoðunarmiða með þeim? get ekki farið með hann alveg strax í skoðun þarf að klára að laga pústið, hjörulið og svo er aðeins vesen með afturljósin..


og handbremsa, og bremsur að framan og stefnuljós og þá ættiru að sleppa í gegn :wink:

_________________
Mercedes Benz 190E 2.0 92'

Mercedes Benz 250E 2.5 82'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2008 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þú færð nýja skoðunarmiða ef þú kaupir nýjar plötur :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2008 19:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Tjobbi wrote:
bimma_frík wrote:
Aron Andrew wrote:
Fáðu þér nýjar númerplötur! 5200kr sem gera bílinn miklu snyrtilegri!


já það er satt svo mætti skella þeim í ramma

en fæ ég þá skoðunarmiða með þeim? get ekki farið með hann alveg strax í skoðun þarf að klára að laga pústið, hjörulið og svo er aðeins vesen með afturljósin..


og handbremsa, og bremsur að framan og stefnuljós og þá ættiru að sleppa í gegn :wink:


já klossarnir voru víst að fara svo ég þarf að kaupa þá og skipta um :x

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2008 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
http://cgi.ebay.de/BMW-e30-Hartge-Faecherkruemmer-316-318i_W0QQitemZ130200722880QQihZ003QQcategoryZ40183QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

Er þetta ekki málið? :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2008 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
einarsss wrote:


Óþarfa peningasóun að mínu mati...

Frekar að safna fyrir einhverju öðru í húddið :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2008 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Aron Andrew wrote:
einarsss wrote:


Óþarfa peningasóun að mínu mati...

Frekar að safna fyrir einhverju öðru í húddið :wink:


true ... en væri samt frekar fyndið að segjast vera með orginal hartge flækjur í 316i :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 23:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Nov 2006 12:41
Posts: 83
Jæja Mási!

Miikið verk fyrir höndum eins og sjá mátti áðan :shock: :lol:

Kem til þín á morgun og kíki betur á þetta hjá þér.

_________________
Mercedes Benz 190E 2.0 92'

Mercedes Benz 250E 2.5 82'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Hvað er að gerast?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 09:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Nov 2006 12:41
Posts: 83
Aron Andrew wrote:
Hvað er að gerast?


Skulum bara orða það þannig að það hafi verið aaðeins meira ryð en búist var við :lol:

En það er best að mási útskýri þetta bara sjálfur.

_________________
Mercedes Benz 190E 2.0 92'

Mercedes Benz 250E 2.5 82'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 20:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
var að fá þetta :)
Image


[/img]

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 20:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Aron Andrew wrote:
Hvað er að gerast?


já það er illa ryðgaður annar brettakannturinn inní skotti hægrameginn þarf sennilegast að skera úr honum og sjóða bara í hann alveg gat í gegn úr skottinu og að dekkinu :( en það er þá næst að dagskrá að laga það

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 21:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
bimma_frík wrote:
var að fá þetta :)
Image


[/img]



:?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2008 21:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
siggik1 wrote:
bimma_frík wrote:
var að fá þetta :)
Image


[/img]



:?


Hvað? :?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 238 posts ]  Go to page Previous  1 ... 11, 12, 13, 14, 15, 16  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group