bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 12:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Krómfelgur
PostPosted: Sun 17. Feb 2008 13:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Daginn félagar.

Ég er með krómfelgur undir bílnum hjá mér og er að reyna temja mér einhverja leið til að halda þeim flottum. Sem gengur fínt. Eina sem mig vantar er eitthvað massabón til að hreinsa burt yfirborðsryð sem myndast á svona felgum sem hverfur við svona húð. Eru menn að nota eitthvað spes bón eða hafa heyrt um eitthvað sniðugt efni.

Kv, Kristján

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Feb 2008 14:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Í fysta lagi er maður ekki með krómfelgur.... þær eru svo "ljótar"

En víst þú ert með þær mæli ég með Wheel Wax. Færð það hjá B&L
Image
http://www.bl.is/verslun/aukahlutir/whe ... eel%5Fwax/

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Feb 2008 17:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Þarna er ég ekki sammála þér, eða kannski að hluta. Fíla krómfelgur á fólksbílum yfirleitt ekki. Þó eru þeir nokkrir sem koma ágætleg út. En jeppafelgur eru annað mál og þetta er undir jeppa. Og það er bara að gera sig.

Eða það finnst mér.

Þetta eru svona felgur
Image

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Feb 2008 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Kaupa Autosol í N1 og nota á þetta


skítvirkar 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Feb 2008 23:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
takk fyrir þetta strákar, ætla að prófa þetta

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Feb 2008 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sandblástur er það eina sem á að fara á krómfelgur.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Feb 2008 02:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
///MR HUNG wrote:
Sandblástur er það eina sem á að fara á krómfelgur.
:lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Feb 2008 17:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
///MR HUNG wrote:
Sandblástur er það eina sem á að fara á krómfelgur.


Þú ert ágætur :wink:

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Mar 2008 00:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Fór í Málningavörur í Lágmúla og keypti NXT Generation® All Metal Polish.

NXT Generation® málmgljái verndar, hreinsar og gefur gljáa á felgur, koppa, króm, lista og útblástursrör svo eitthvað sé nefnt. Má fara á alla málma. Inniheldur MDAT efni sem fjarlægir uppsöfnun vegna oxideringar og bletti ásamt tæringarmyndun. Virkar ekki eins og sum hefðbundin mun grófari efni og myndar ljómandi góða húð til varnar umhverfisþáttum. Notið sérstaka púða og klúta frá Meguiar´s til að bera á.

Þetta er bara að virka, þannig að þeir sem eru ekki búnir taka shadowline pakkann þá er þetta snilld :wink:

króm alla leið :lol:

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Mar 2008 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
///MR HUNG wrote:
Sandblástur er það eina sem á að fara á krómfelgur.
8)

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Mar 2008 07:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
///MR HUNG wrote:
///MR HUNG wrote:
Sandblástur er það eina sem á að fara á krómfelgur.
8)


Bónval ehf. er auðvitað með góð efni á króm og pólerað......


s. 8982832


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Mar 2008 08:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
camaro F1 wrote:
///MR HUNG wrote:
///MR HUNG wrote:
Sandblástur er það eina sem á að fara á krómfelgur.
8)


Bónval ehf. er auðvitað með góð efni á króm og pólerað......


Opið á laugardaginn????

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Mar 2008 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
:lol:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2008 18:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Feb 2008 22:04
Posts: 217
Location: Árbær
ég hef líka notað þetta wheel wax og finnst það virka heavy vel, hef bara einu sinni lent í því að ná ekki öllu af felgum með þessu, af fullt af bílum, en má meguiars metal polishið fara á lakkið á felgunum?

_________________
E30 325 '89 M-Tech 2--- VR-718,, í vetrardvala:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 00:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
camaro F1 wrote:
///MR HUNG wrote:
///MR HUNG wrote:
Sandblástur er það eina sem á að fara á krómfelgur.
8)


Bónval ehf. er auðvitað með góð efni á króm og pólerað......


s. 8982832


þið seljið semsagt allt sem þarf í sandblástur?? :D

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group