bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 13:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er ágætis innlegg, og ég er nokkuð sammála þessum útreikningum. Þetta sýnir jú að samkvæmt þessu er álagningin frekar há.... en maður veit ekki hverjar raunverulegar tölur eru.... :roll:

En ég vil líka benda á, að samkvæmt bréfinu frá B&L eru þeir að gefa strax afslátt af þessum hreinsivörum, en ÞEGAR (ekki ef :wink: ) við verðum komnir með félagsskírteini, þá fáum við afslátt af varahlutum líka. Það er allavega það sem ég hef munnlega frá B&L.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 14:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
47% álagning er nú bara ekki svo há... ég myndi segja að þetta sé ansi ódýrt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
bebecar wrote:
47% álagning er nú bara ekki svo há... ég myndi segja að þetta sé ansi ódýrt.


Já, ég er nú sammála Babecar um þetta. Veit að þeir eru með frekar háa álagningu, en 47% ????

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe já talandi um álaggningu :) t.d. þegar þið farið í bíó og kaupið ykkur fylltar reimar sem eru keyptar inn á 48kr. og bíóið er að selja þær á 200kr. :)

Bara svona útí bláin :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er nokkuð hægt að fá bakgreiddan afslátt :wink: , hefði verið fínt að fá meiri afslátt þegar B&L tóku bílinn í gegn um daginn.

Annars er þetta gott mál, sérstaklega þegar kunningi minn sem vann í B&L er hættur :cry:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er ekki 7,5 % tollur á vörum frá evrópu, eða það hefur ekki verið raunin hjá mér og er ég nú búinn að kaupa bunch þaðan

Annars gera bara eins og sæmi fara bara út, varla mikið mál ha sæmi :)

Það er hægt að fá SACHS í fálkanum er það ekki, þónokkuð ódýrra heldur en hjá B&L, og þeir versla á sama verði og B&L og eru því ekki að leggja jafn mikið á það,
Ég lekk sko ekki 50% á það sem ég sel, vá það væri mikið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 21:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, nei það er ekki mikið mál. Fyrir mig... :wink: en það eru nú ekki allir jafn heppnir og ég :(

Og þó að það sé nú hægt að fá Sachs á ágætu verði hjá fálkanum, þá vantar stað til að fá Bilstein ódýrari. Það eru náttúrulega aðal dempararnir skohh... Hver er með umboð fyrir Bilstein?

En það er náttúrulega stór munur á því að hafa Sachs dempara með BMW merki á honum, og borga meira fyrir það... merkið passar náttúrulega upp á að hann skemmist ekki jafn snemma .. :roll: ehhehh.. eða þannig :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Tækniþjónusta Bifreiða eru með Bilstein dempara held ég.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ef maður er með upprunavottorð sem sýnir að hluturinn sé framleiddur í Evrópu þá þarf maður ekki að borga þessi 7,5% hringdi niður í toll til að fá upplýsingar um þetta.
Maður þarf að tékka á því hvort TB séu að selja Bilstein og þá hvað þeir, dempararnir, kosta.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Dec 2002 08:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
já TB eru sniðugir finnst mér.. hringdi þangað um daginn til að athuga með dót í bmw sem ég er að spá í reyna kaupa í vetur... maðurinn sem svaraði vissi allt um allt sem ég spurði...

mér finnst nú B&L eiga hrós skilið fyrir þetta.. var ekki líka búið að nefna einhverntíman að þeir væru til í að leyfa klúbbnum að vera með samk.. á planinu fyrir ofan?

finnst að klúbburinn ætti nú að þakka B&L..

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Dec 2002 09:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Við erum flestir búnir að þakka B&L!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Dec 2002 10:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
nú jæja :wink:

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Dec 2002 00:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Ég er svolítið farinn að líta á þennan klúbb sem þrýstihóp sem er góður fyrir báða aðila. Öll umræða um verð og annað er góð og fær B&L ákveðna þjónustu frá okkur í formi Gæðastjórnunar. Þeir hafa einnig sýnt að þeir eru hrifnir af þessu enda ekki skrýtið því við erum í raun lærisveinar að boða boðskap bmw, s.s. við auglýsum.

Því stærri sem þessi hópur verður því betri þrýstihópur verður hann.

Það að B&L geri svona kort finnst mér frábær hugmynd og finnst mér í raun að allir sem eru að kaupa nýja BMWa af þeim ættu að fá svona kort og aðgang í klúbbinn. Hvaða umboð getur sett inngang í áhugamanna klúbb (um bílinn sem þú ert að kaupa) sem staðalbúnað :lol:

Ég fagna þessu framtaki B&l

p.s. ég hef keypt bmw bónið og finnst það vera BMW. 8)

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: mjög gott
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 14:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 04:00
Posts: 19
Location: kópavogur
ég verð að segja fyrir mitt leiti að þá er það snild að b&l vilji koma svona til móts við okkur. ég vona bara að þetta verði birjun á góðu samstarfi

_________________
bmw 318ia E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Dec 2002 15:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er verið að vinna í þessum málum. Ég fer á fund með kynningarstjóra B&L í vikunni, að ræða málin varðandi félagsskírteini ofl.

Það er vonandi að þetta skili einhverju..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group