bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Feb 2008 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Viggóhelgi wrote:
arnibjorn wrote:
Viggóhelgi wrote:
Nei, það heppnaðist 2-3 að biðja um hann,,, enn þeir eru hættir því, og eru nánast einungis að selja hann núna, hann er einhver 15 kall árið eða svo.


Hjá hvaða tryggingarfélagi ertu?


uhh,,, kom allt í einu eitthvað "keppnisgjald" inn á heimabankann minn frá verði, og þeir eru alveg FASTIR á því að ég þurfi að borga þetta til þess að fá viðaukann! :S


Eða bennt þeim á að þetta sé engin keppni :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 08:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Bara að mynna menn að að koma með skýrteinin sem hafa þegar greitt félagsgjaldið.

Veðurspáinn virðist nokkurn veginn ætla að halda.

Þetta stefnir í góðan dag.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hvernig er aðkoman að brautinni... er ekki allt á kafi í snjó? Verður ekki bras að komast þangað á RWD bíl? :oops:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 09:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Danni wrote:
Hvernig er aðkoman að brautinni... er ekki allt á kafi í snjó? Verður ekki bras að komast þangað á RWD bíl? :oops:


Það var ekki meiri snjór en það síðustu helgi að Fannar og Ingunn fóru á Porsche 944 að skoða aðstæður,, kannski er búið að snjóa aðeins síðan en við verðum búnir að þjappa það með nokkrum ferðum á Audi. Þannig að þetta ætti ekki að verða vesen.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég ætla að renna við og heilsa upp á liðið, hvort sem það verður á hjólinu eða Hilux :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 06:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Aron Andrew wrote:
Ég ætla að renna við og heilsa upp á liðið, hvort sem það verður á hjólinu eða Hilux :)
Hjoli? :hmm:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 09:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
Aron Andrew wrote:
Ég ætla að renna við og heilsa upp á liðið, hvort sem það verður á hjólinu eða Hilux :)
Hjoli? :hmm:


Aron er kominn í aðhald,, nú á að taka á því fyrir sumarið.

Hann átti ekki efni á carbon á E30 bílinn sinn.
:roll:





Nei hann er á fjórhjóli. 8)

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jæja 540 kominn inní skúr að hita sig upp fyrir daginn (losna við snjóinn af honum)

Viðaukinn ready líka, I'm good to go 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 11:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
of þunnur.................

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég lá bara í sólbaði þarna uppfrá 8)

Minnti mann á góðu dagana á skíðum í ölpunum :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
helvíti gaman :).. alveg rosalega gott veður.. með betri dögum vetrarins :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 23:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Myndir. 8)

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2008 00:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Image


hvað er þetta ? eitthvað nýtt ? kannski túrbókrúv ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2008 01:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Jun 2007 21:34
Posts: 80
siggik1 wrote:
Image


hvað er þetta ? eitthvað nýtt ? kannski túrbókrúv ?


Ótrúlega snyrtilegur Audi.
Einhverjar upplýsingar um þennan?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2008 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Helldriver wrote:
siggik1 wrote:
http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/51657-1/IMG_3180.jpg

hvað er þetta ? eitthvað nýtt ? kannski túrbókrúv ?


Ótrúlega snyrtilegur Audi.
Einhverjar upplýsingar um þennan?


S2 sem starfsmaður í Heklu á. Einhver sem "Húni" kann betri skil á.
Audi S2 er original 169 kW / 230 PS en mig minnir að þessi sé með e-ð gotterí undir húddinu.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group