Moni wrote:
Ég segi það sama og Svezel, ég fer með minn á 5-7000 km fresti þó að það sé sagt að ég þurfi ekki að fara nema á 10-15000 km fresti, það eru allt aðrar aðstæður hér... Ég fór til dæmis eftir "oil service" ljósinu í Bimmanum mínum, sem á að reikna út hvenar ólíuskipti eiga að fara fram (heyrði ég a.m.k.) og eftir 2 smurningar þá eyðilagðist knastásinn, þá var ég með Shell olíu á bílnum, og þegar ég opnaði ventlalokið þá var allt bókstaflega þurrt, ekki til smurning á neinu, samt bara 1000 km síðan hann var í smurningu, þetta kenndi mér að fara ekki í smurningu á Shell, og flestir sem ég þekki eru hættir að nota Shell olíur, af sömu ástæðu og ég...
Núna er ég enginn sérfræðingur (ekki í vélum og smurolíu a.m.k.) en þetta finnst mér mjög skrýtið og er ekki alveg að kaupa þetta.
Ef þetta væri raunin þá er ósennilegt að Shell international væri eins stórt eins og þeir eru - en hvað veit ég.
Fórstu nokkuð í smurningu eftir að rauða olíuljósið kviknaði

(djók)
_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00
Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.