bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 18:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 88 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Virkilega töff svona berar ... verða fróðlegt að sjá þær undir bílnum 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 18:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
bErio wrote:
Lippið var orðið ógeðslegt, étið og 2 felgur vel kantaðar


Flottar felgur 8)

Hvað var þetta dýr pakki með viðgerðinni og öllu og hvert fórstu með þetta

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Fór fyrst með þær í Felgur.is og lét laga köntun og svo var ein eitthvað skökk.
Það var um 11k
Svo var pólýhúðun 37599 stgr

Ég er bara sáttur :wink:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þessi bíll verður bara betri og betri. :p


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
ÞEtta virðist vera mjög kúl!
hlakka til að sjá í aksjón 8)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þessar felgur eiga eftir að looka vel undir bílnum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 22:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
bErio wrote:
Fór fyrst með þær í Felgur.is og lét laga köntun og svo var ein eitthvað skökk.
Það var um 11k
Svo var pólýhúðun 37599 stgr

Ég er bara sáttur :wink:


Vá hvað þetta er lítið fyrir réttinguna
og húðunnina. hafa ekki svona húðaðar felgur verið að koma vel út ?

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
BlitZ3r wrote:
bErio wrote:
Fór fyrst með þær í Felgur.is og lét laga köntun og svo var ein eitthvað skökk.
Það var um 11k
Svo var pólýhúðun 37599 stgr

Ég er bara sáttur :wink:


Vá hvað þetta er lítið fyrir réttinguna
og húðunnina. hafa ekki svona húðaðar felgur verið að koma vel út ?


Allir þeir sem ég þekki hafa ekkert sagt nema góða hluti um þetta
Þetta er sterkara en sprautun og flagnar síður.
Annars fæ ég betri reynslu á þessu í sumar :wink:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 12:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hrikalega flott makeover á felgunum!!!!! :shock: :clap:

Og voru ekki slæmar fyrir... mér finnst þessar felgur með því allra flottasta undir E39 og E38. Klassa felgur!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þetta er alveg ótrúlega flott, veistu hvort það sé hægt að láta polyhúða
felguna en sleppa lippinu/kanntinum?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 13:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Thrullerinn wrote:
Þetta er alveg ótrúlega flott, veistu hvort það sé hægt að láta polyhúða
felguna en sleppa lippinu/kanntinum?

Þeir vildu ekki gera það þegar ég bað þá um það á sínum tíma :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bjahja wrote:
Thrullerinn wrote:
Þetta er alveg ótrúlega flott, veistu hvort það sé hægt að láta polyhúða
felguna en sleppa lippinu/kanntinum?

Þeir vildu ekki gera það þegar ég bað þá um það á sínum tíma :?


Bölvað.. þetta er helvíti nett gert !

Image

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Takk fyrir falleg komment.
Ég er að bíða eftir facelift ljósum og frambretti nuna.
Tekur svo 2-3 vikur að fá framstuðarann :roll:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Á hvað færðu ljósin og eru þau ekki örugglega með Xenon?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Original Xenon+angel eyes fyrir facelift í B&L er um 150k!!!
Þess vegna er ég ennþá með orange að framan í mínum :?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 88 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 49 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group