bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 15:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jun 2007 13:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Mjög flottar breytingar! Fyndið samt hvað bíllinn virðist styttri eftir þessar breytingar. :-) Manni leið eins og þessi væri ca. hálfum metra styttri en sexan hans Sæma. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bláir bílar
PostPosted: Sat 23. Jun 2007 01:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Glæsilegur bíll.
Rekur mann til að huga að eigin bílum, þeas mínum 2000CA, afa E24 sexunnar. Hann er blár og svipar svo mjög til þessa að þegar konan mín sá þennan á sýningunni hélt hún eitt augnablik að ég hefði stolist til þess að gera hann upp í laumi. Því miður var það nú ekki svo. Fór strax á desktoppinn minn.
ÞH

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Myndir
PostPosted: Thu 28. Feb 2008 22:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Jan 2005 21:43
Posts: 52
Location: Selfoss
Á nokkur myndir af þessum bíl frá því á sýninguni 17 Júní??
Ég var myndavélarlaus þessa helgi.
Kv Birkir G


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Myndir
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 11:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 07. Jun 2006 22:32
Posts: 223
BirkirG wrote:
Á nokkur myndir af þessum bíl frá því á sýninguni 17 Júní??
Ég var myndavélarlaus þessa helgi.
Kv Birkir G
Getur þú ekki smellt nokkrum myndum af honum að innan og utan og leyft okkur að sjá :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
http://picasaweb.google.com/Daniel.Runar/635CSi

Hér eru myndirnar sem ég tók. Verður að afsaka að þær eru ekki þær bestu, var ennþá fullur eftir helgina þegar ég var þarna :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Feb 2008 23:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 07. Jun 2006 22:32
Posts: 223
Danni wrote:
http://picasaweb.google.com/Daniel.Runar/635CSi

Hér eru myndirnar sem ég tók. Verður að afsaka að þær eru ekki þær bestu, var ennþá fullur eftir helgina þegar ég var þarna :lol:
Vá marr slefar bara yfir þessum bíl, mig langar samt að sjá myndir af innrettingunni, mér finnst þetta bara vera einn flottasti bíll sem ég hef séð 8) mér langar að vita hvað hann skilar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Í hvert einasta skipti sem ég sé þennan bíl þá hugsa ég, af hverju er hann ekki á öðrum felgum... :?

Skoðaði þennan aðeins á BMW samkomu hérna á Akureyri og þvílíka vinnan sem hefur farið í þennan bíl. :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2008 03:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Fann eina mynd á l2c

Image

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 22:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Jan 2005 21:43
Posts: 52
Location: Selfoss
Danni wrote:
http://picasaweb.google.com/Daniel.Runar/635CSi

Hér eru myndirnar sem ég tók. Verður að afsaka að þær eru ekki þær bestu, var ennþá fullur eftir helgina þegar ég var þarna :lol:


Má ég nota myndir frá þér á cardomain síðuna sem ég er að dunda mér við að setja saman?
Einnig myndina þína Andri?

Kv Birkir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Image

töff nr.. 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
BirkirG wrote:
Danni wrote:
http://picasaweb.google.com/Daniel.Runar/635CSi

Hér eru myndirnar sem ég tók. Verður að afsaka að þær eru ekki þær bestu, var ennþá fullur eftir helgina þegar ég var þarna :lol:


Má ég nota myndir frá þér á cardomain síðuna sem ég er að dunda mér við að setja saman?
Einnig myndina þína Andri?

Kv Birkir


Gjörðu svo vel ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 19:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Jan 2005 21:43
Posts: 52
Location: Selfoss
Jæja það er kominn upp vísir af síðu http://www.cardomain.com/ride/2649825
er svo að dunda mér við að bæta inn myndum um helgina
Kv Birkir G


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group