bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Sep 2003 15:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Dr. E31 wrote:
Ummm... Sæmi... má ég nokkuð eiga bílinn þinn :D
.


:D

Ég ætla að hugsa málið. Ég læt þig vita ef ég ákveð að gefa hann og þá verður þú fyrstur í röðinni :)

Já.. annars veit ég ekki með svona nýja bíla. Mér persónulega finnst ekki réttlætanlegt að eiga bíl sem kostar meira en 2 millur NEMA þú eigir skít nóg af pening (sem ég og flestallir hér eiga ekki). Og allt yfir svona 1.5 finnst mér orðið frekar mikið í bíl.

En mér finnst samt svo leiðinlegt að vera á einhverju sem bilar á veturna. Svo ég ákvað að prufa að slá til og fá mér einn svona nýlegri....

En ég sé mig nú alveg fyrir mér selja þennan vagn eftir ekki alltof langan tíma!

Sæmi

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei bebecar, ég ætla sko ekki að fara á bmw í vetur. ég ætla mér á fjórhjóladrifinn bíl.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Sep 2003 13:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
íbbi: Var þetta svona 'hint hint, nudge nudge' að þú ætlir að fá þér WRX?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Sep 2003 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
uss...

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Oct 2003 15:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Á bara að selja strax.....auglýsing í fréttablaðinu og alles

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Oct 2003 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er stuttur vetur hjá sumum :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Oct 2003 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Fyrr má nú aldeilis fyrr vera maður. Komið vor hjá Sæma í byrjun október :lol: :lol: :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Oct 2003 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Verð nú bara að segja að bíllinn er vægast sagt mjög smekklegur, kjörinn bíll fyrir íslenskan vetur :)

Mjög fallegur bíll, sér ekki á honum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Oct 2003 19:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hvaða hvaða... maður er bara svona að þreifa fyrir sér.

Ég er að leita að kallinum sem er með fulla pokann af peningum og ætlar að borga bílinn á borðið!

En ég efast um að ég finni kallinn, svo ég mun ábyggilega eiga bílinn lengur ;)

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Oct 2003 23:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 08. Jun 2003 21:25
Posts: 10
Sæmi.

Það er náttúrulega fullt af köllum með peningapoka þarna úti!
Annar hver maður var að kaupa eða selja banka eða stórfyrirtæki. :D

Annars held ég að það væri bara eitt sem fengi þig til að selja þennan bíl og það er ef þú finnur flottan 540i bíl úti!

AM I RIGHT? :?:


ANYWAY! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Oct 2003 23:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
oskar wrote:
Annars held ég að það væri bara eitt sem fengi þig til að selja þennan bíl og það er ef þú finnur flottan 540i bíl úti!

AM I RIGHT? :?:


ANYWAY! :D


Nei nei.. fyrst að selja... svo að kaupa!

Þetta er nú það dýrt að maður á ekki 2 svona vagna í einu :!:

Hitt er annað mál hvað maður myndi kaupa ef maður myndi selja :wink: Þá kemur nú 540i sterkt inn. Verst bara að þeir eru dýrari en sjöan.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Oct 2003 23:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 08. Jun 2003 21:25
Posts: 10
Ég spái því að það séu ekki meira en svona 3 til 6 mánuðir MAX í að þú verðir kominn á 540!

Sjáum hvað gerist! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Oct 2003 23:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Usss nei nei, ég tími því ekki. Tími ekki að keyra um á svona dýrum tækjum :?

Alveg nógu gott að vera bara á gömlu E23 :)

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Oct 2003 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
*hóst*... trúi þér ekki. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Oct 2003 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ekki það að ég ætli að setja neitt útá þennan glæsilega bíl, en kjörinn vetrarbíll fyrir íslenskar aðstæður? ég get nú ekki verið sammála þessu.

en já.. voðalega á að eiga hlutina stutt.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group