bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 09:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 64  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hehe, ég hugsa bara No show, just go. :P
Laglegur annars, það er ekki að marka fyrr en IS lipið kemur aftur á og þegar hann verður hreinn og svona :P

Ég vil engine bay myndir :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég held að hann sé meira Show en Go... allavega ef að hann er bara með Intercoolerinn... still cool :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
gstuning wrote:
ömmudriver wrote:
Flott update en er þetta virkilega verðrið þarna úti??

Hvaða leiðslur eru þetta fyrir framan intercoolerinn ?


:) , peysu veður bara.
Rafmangs vírar fyrir ljósin sem ég myndi bara færa til ,
einnig ljósa pissið , þar sem að hann var með þurkur á ljósunum



Öss hvað ég væri til í þetta veður :P

Og djöfull er þetta race E30, með þurrkur á ljósunum 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er sko lítið show við þennan bíl,.
og ekkert spes go heldur :)

GO fer að breytast. Ég ákvað að koma coolernum í sem fyrst til að spara
þann tíma næstu helgi.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Djöfull er þetta huges IC, en djöfull fellur þetta vel hjá þér og stuðarinn virðist falla alveg rétt að. Fylgjumst spenntir með framvindu mála.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þetta er flott.. ætla mounta minn ofar og nota bilið fyrir neðan ljósin fyrir 2.5" leiðslurnar. Þá get ég haldið olíukælinum á normal staðnum og ekkert vesen.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
einarsss wrote:
Þetta er flott.. ætla mounta minn ofar og nota bilið fyrir neðan ljósin fyrir 2.5" leiðslurnar. Þá get ég haldið olíukælinum á normal staðnum og ekkert vesen.


já minn er þarna útaf því einmitt.
enn er þinn ekki minni?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég fæ vonandi að sjá á morgun hvernig þetta verður leyst hjá mér.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gstuning wrote:
einarsss wrote:
Þetta er flott.. ætla mounta minn ofar og nota bilið fyrir neðan ljósin fyrir 2.5" leiðslurnar. Þá get ég haldið olíukælinum á normal staðnum og ekkert vesen.


já minn er þarna útaf því einmitt.
enn er þinn ekki minni?


Hann er minni. En hann ætti að duga alveg... ekki þannig að það sé skuggalega heitt hérna á klakanum á sumrin og það verður gott loftflæði á hann.

Hvernig er það´... að vera með stórann cooler, gæti það valdið smá performance bresti? þeas þarf að myndi þrýstinginn í meira rými og þarf af leiðandi kannski smá verra viðbragð? eða er þetta kannski ekkert sem telur?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
einarsss wrote:
gstuning wrote:
einarsss wrote:
Þetta er flott.. ætla mounta minn ofar og nota bilið fyrir neðan ljósin fyrir 2.5" leiðslurnar. Þá get ég haldið olíukælinum á normal staðnum og ekkert vesen.


já minn er þarna útaf því einmitt.
enn er þinn ekki minni?


Hann er minni. En hann ætti að duga alveg... ekki þannig að það sé skuggalega heitt hérna á klakanum á sumrin og það verður gott loftflæði á hann.

Hvernig er það´... að vera með stórann cooler, gæti það valdið smá performance bresti? þeas þarf að myndi þrýstinginn í meira rými og þarf af leiðandi kannski smá verra viðbragð? eða er þetta kannski ekkert sem telur?


Þetta er rétt hjá þér. meira pláss minna viðbragð, enn við erum að tala um 0.1-0.2sek mun,

nissan bimminn verður t.d með "3 rör og "4 cooler , það er auðvitað meira enn nóg, stundum kaupir maður bara það sem er ódýrast að hverju sinni :)

þinn kúler minnir mig að sé alveg vel nóg,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 00:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
ömmudriver wrote:
Flott update en er þetta virkilega verðrið þarna úti??

Hvaða leiðslur eru þetta fyrir framan intercoolerinn ?


:) , peysu veður bara.
Rafmangs vírar fyrir ljósin sem ég myndi bara færa til ,
einnig ljósa pissið , þar sem að hann var með þurkur á ljósunum



:shock: snjór og slabb hérna

og flottur "skúr" :D

hvenær er áætlað að hann fari í gang með turbo ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
siggik1 wrote:
gstuning wrote:
ömmudriver wrote:
Flott update en er þetta virkilega verðrið þarna úti??

Hvaða leiðslur eru þetta fyrir framan intercoolerinn ?


:) , peysu veður bara.
Rafmangs vírar fyrir ljósin sem ég myndi bara færa til ,
einnig ljósa pissið , þar sem að hann var með þurkur á ljósunum



:shock: snjór og slabb hérna

og flottur "skúr" :D

hvenær er áætlað að hann fari í gang með turbo ?


6dagar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 01:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Vááá þetta er geggjað project! :D verður svo að koma með einhver vídeó líka! 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
siggik1 wrote:
gstuning wrote:
ömmudriver wrote:
Flott update en er þetta virkilega verðrið þarna úti??

Hvaða leiðslur eru þetta fyrir framan intercoolerinn ?


:) , peysu veður bara.
Rafmangs vírar fyrir ljósin sem ég myndi bara færa til ,
einnig ljósa pissið , þar sem að hann var með þurkur á ljósunum



:shock: snjór og slabb hérna

og flottur "skúr" :D

hvenær er áætlað að hann fari í gang með turbo ?


6dagar


8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Feb 2008 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Verður heddið soðið og sett sterkari pakkning ?

á ekki að pósta mynd af kuðungnum :D

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 64  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group