bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 07:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er ótrúlegt!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 13:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jahérna... já þetta er ótrúlegt - hann hendist gjörsamlega á milli keilna, ætli þetta sé sýnt á of miklum hraða?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég efast um það.
Mér finnst hreyfingarnar hans náttúrulegar, og hann hendist til!

Ofan á ískrið sem kemur í einni af seinustu beygjunum, og hljóðið í vélinni!

Ertu með hljóð?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 13:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Neibb, reyndar ekki með hljóðið á... en það væri þá gaman að fá að vita speccana yfir þennan bíl... + hann hlýtur að vera slikkum...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Eina sem ég veit er að þetta er 320iS
:)

Hvað hefur verið gert við fjöðrun (ef eitthvað :roll:) veit ég ekki.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 13:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Var það ekki ítalíu gerð M3 í venjulegu E30 boddí? Mig minnir það allavega.

Samanber http://www.mobile.de/SIDTz6.ne6zfApzdFuAd5iLnA-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1065017747A1LsearchPublicCCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B58i-t-vMkMoSm_xsO~BSRA6D3500E320isE320ISA0A0/cgi-bin/da.pl?top=8&bereich=pkw&id=11111111126235666&

Það myndi allavega útskýra að miklu leiti hve hrikalega snöggur bíllinn er....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Jú, nema hann var með 2.0 vél sem er samt jafn kraftmikil og hin! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 13:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hún er merkt MPower og alles... ekki slæmt 5 gíra dog leg og 25% driflæsing.
http://www.bmwe21.net/320is/specs.htm

Hann er tveggja lítra en samt að skila sömu hestöflum já... þarna er líklega "gleymdur" performance bimmi... þeir eru þó nálægt því að vera eins dýrir og E30 M3.

Þetta var víst gert vegna mikilla gjalda á bíla með yfir 2 lítra vélar á Ítalíu og Portúgal. Og þetta er sama vélin með minna rúmmáli. Fékkst líka fernrar dyra... ansi góður kostur hmmmm. Ég var búin að steingleyma þessum bílum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 13:50 
ég hef reyndar séð svona 320is bíla allveg niðrí 2000 evrur og seljandi
segir að þeir séu í fínustandi... en svo gæti þetta nottla verið aljgört fj... :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er allaveganna alls ekki gleymdur performance bimminn,
allir E30 áhuga menn sem hafa surfað netið í meira enn ár hafa séð þennan bíl

Þessi vél sem er í húddinu þarna er akkúrat 50% af vélinni minni í öllum aspectum nema togi því að ég er með vanos, annars er hún alveg eins,

þessi vél var notuð til að smíða vélina mína, stækkuð um 50%, skellt á hana VANOS og komið

Þessir bílar eru svo ofboðslegir að það nær engir átt, hvaða framleiðandi var með 96hö/líter 1988 í framleiðslu fjölskyldubíl, enginn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Flott myndband og magnaðir bílar. Var einmitt að spá í að flytja svona bíl inn á tímabili, einmitt vegna lægri tolla. En mér fannst góð eintök vera fulldýr...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 16:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég hallast samt að því að þetta sé sýnt hraðar........mér finnst eithvað við hreyfingarnar óeðlilegt....en kannksi er það bara af því að hann fer óeðlilega hratt á milli keilanna......hver veit

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Gunni... er vélin þín ekki byggð á grunni M50 vélarinnar?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 18:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Magnað!

Þetta virðist ekki vera sýnt of hratt sýnist mér miðað við hreyfingarnar á myndavélinni sjálfri..

En bíllinn mar!! Það er eins og hann sé fastur við ósýnilega teygju! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hlynur : Það er hægt að segja að allt það góða úr þessari S14 og allt það betra úr 50 mótor plús vanos úr McLaren mótor sé mótorinn minn,

Þeir tóku þá inntakk hönnun sem er þarna á vélinni og settu hana á M50B30, einnig uppfærðu þeir M50 vélina með öllu sterkara og "betra" sem þeir áttu þá, svo áttu þeir vanos af McLaren vélinni sem var skellt á vélina hjá mér,

Það er svona umþað bil vélin mín,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group