bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 30. Sep 2003 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Jæja, ég tók aðeins til í skottinu hjá mér, klæddi plötu í "botninn" á skottinu og er að reyna að gera þetta snyrtilegt.
Spurning mín er hvort ég eigi að opna port á bassaboxinu eða ekki, ég þarf nefnilega að laga aðeins framan á því eins og sést á myndinni.
Image

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2003 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Snyrtilegt hjá þér :shock:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2003 13:37 
ég fíla portuð box betur en lokuð box í næstum öllum tilfellum...
ég átti svona dls keilu í boxi og það var port á því boxi og soundaði
rosa fínt


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2003 14:14 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
þú færð mikið meiri bassa ef þú portar boxið

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2003 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
BMW3 wrote:
þú færð mikið meiri bassa ef þú portar boxið


Þú færð, í flestum tilfellum, dýpri bassa, en ekkert endilega meiri.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2003 14:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
samkvæmt tölum uppgefnum á kenwood keilu sem félagi minn á þá færðu hærri dýpri bassa og aðeins lægri venjulegan bassa á opnu boxi en þetta fer eftir því hverni tónlist þú hlustar á þannig ef þú segjir mér hverni tón list þú hlustar á þá gæri ég komið með betra svar

en svona það sem ég get sagt um munin er

Opið(ported) dýpri og hærri bassi

Lokað(seald) harðari og hraðari bassi þ.e. meira kick

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2003 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta fer nú líka eftir því hvað boxið er stórt hjá þér, portuð box eru alltaf töluvert stærri og ef boxið sem þú átt er hannað til að vera lokað þá verður það líklega verra við að porta það.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2003 15:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
http://www.mcmantom.com/EN/utility/sub/cassa_reflex.htm
hér er hægt að reikna hvað boxið á að vera stórt og portið langt

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2003 16:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Afsakið fáfræðina en ... "porta boxið" ??? Hvurskonar aðgerð er þetta? :roll:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2003 17:01 
iar wrote:
Afsakið fáfræðina en ... "porta boxið" ??? Hvurskonar aðgerð er þetta? :roll:


gera svona... gat á það ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2003 17:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Svona er lokað(seald)
Image

Svona er opið/portað(ported/vented)
Image

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Takk fyrir allar ábendingarnar, en ég ákvað að hafa það lokað, það hentar mínum tónlistarsmekk betur, ég prófaði að opna fyrir annað portið á því það kom ekki vel út að mínum mati.
So ég lokaði þessum "götum" almennilega og klæddi uppá nýtt.
NÚNA er þetta snyrtilegt! :D
Image

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Frábær frágangur á þessu hjá þér!

Hvernig gengur bassanum að komast inn í bíl ? :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Oct 2003 01:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Bassi... :?: :hmm:

:P

Hehe. Takk. Honum gengur það bara vel, ég vil hafa bassann soldið harðann, svo eru engir hilluhátalarar afturí, þeir voru fjarlægðir vegna þess að þeir vour fullir af vatni og voru ónýtir, svo að það er vel opið frá skottinu og frammí.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ath
PostPosted: Thu 09. Oct 2003 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Myndi reyna að Opna á milli skots og inní bíll . Mér hefur það fundist að einangrunninnn á milli tekur öll hljóð og bassa í burtu

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group