Jæja, því miður hef ég ekki tíma í að sinna elskunni minni lengur, hélt að ég hefði tíma en svo er víst ekki
Um ræðir "91 E32 M30B35 735 keyrðan 260þús km + - eithvað.
Hér fyrir neðan í meðfylgjandi link má lesa sér til um hann.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10605
Hægt er að fá hann með eða án 19" felgna.
Það sem til sölu er sem sagt.
E32 með svartri leður innréttingu, vél tekin upp hjá bogl fyrir um 2árum (vinnan um 700þús + nýtt hedd, vatns/olíudælu, pönnu og allt nema kjallarann sjálfann. Allur pakkinn var á um 1,5 þegar allt kom til alls) Þeir skyptu líka um allar pakkningar í bílnum. Keyrður um 25þú km eftir það.
Áður en ég lagði bílnum þá skypti TB um stýrisbúnað og fór yfir bremsur og eithvað meira dúttleri
Svo er ég pott þétt að gleyma einhverju.
Bíllinn er lækkaður 40/40 ekki bara með gormum heldur með kerfi þeas dempara púðar/demparar/gormar í einum pakka frá sama framleiðanda.
Svört leðurinnrétting með rafmagni í framstólum og í hankka púðum að aftan.
Fylgir líka allt með sem þarf til þess að setja 3bremsuljósið í, ljósið sjálft tengingar og ný hilla aftur í.
Verð:TILBOÐ í pm