bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 18:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: IRC-ið
PostPosted: Sat 07. Sep 2002 00:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 31. Aug 2002 04:40
Posts: 62
Sælir... ég var að spá í hvort að það sé einhver áhugi fyrir IRC-inu hérna..

Ég er nú enginn IRC-ari en live2cruize eru með svona IRC rás sem er helvíti sniðugt þegar maður þarf að spurja spurninga eða bara til að tala við aðra meðlimi klúbbsins...

Ég er allavega kominn inn á rásina #bmwkraftur og verð þar ef einhver vill tala eða what ever... lofa reyndar ekki hvort ég muni svara því að ég lít á þetta svona 1-2 á dag... en ef fleiri koma á þetta þá væri hægt að gera þetta að helvíti cool dæmi...

_________________
:: Gummi
:: BMW 325i Coupe '94
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Sep 2002 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hvernig væri nú að kíkja á rásina strákar, ég trúi ekki að það sé enginn með irc hérna.

Ef ykkur vantar hjálp við að komast á ircið, kíkjið þá hingað: http://www.isirc.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Sep 2002 16:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:21
Posts: 59
Location: Kópavogur
Ég er mættur á IRC
:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group