bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 11:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
er búinn að vera leita að m5 framstuðara á nýja bílinn hjá mér og ég finn ekki neinn sem shippar til íslands vitiði hvar ég finn þann aðila eða á einhver hér svona stuðara fyrir mig??

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Geturu ekki bara fundið eitthvað í USA og látið senda á shopusa? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 11:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
heyrðu vá var ekki búinn að detta það í hug haha

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
skaripuki wrote:
heyrðu vá var ekki búinn að detta það í hug haha


Það er lang sniðugast held ég :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 11:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
var samt að reikna út að ef stuðarinn kostar 300 dollara úti þá er hann kominn hingað inn fyrir 50þús,,, vá stuðarinn kostar 20 þús en flutningur 30 þús :? :? :?

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
skaripuki wrote:
var samt að reikna út að ef stuðarinn kostar 300 dollara úti þá er hann kominn hingað inn fyrir 50þús,,, vá stuðarinn kostar 20 þús en flutningur 30 þús :? :? :?


Svona er þetta bara.

Þú getur líka gert eins og glæpamennirnir og athugað hvort að þeir sem eru að selja stuðarann séu til í að skrifa lægri nótu á reikninginn sem að þú skilar svo inn til shopusa :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
skaripuki wrote:
var samt að reikna út að ef stuðarinn kostar 300 dollara úti þá er hann kominn hingað inn fyrir 50þús,,, vá stuðarinn kostar 20 þús en flutningur 30 þús :? :? :?

Ekki alveg rétt hjá þér.
Flutningurinn er ekki 30.000.
Inn í þessu er auðvitað tollar, vörugjöld og virðisaukaskattur.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 12:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
srr wrote:
skaripuki wrote:
var samt að reikna út að ef stuðarinn kostar 300 dollara úti þá er hann kominn hingað inn fyrir 50þús,,, vá stuðarinn kostar 20 þús en flutningur 30 þús :? :? :?

Ekki alveg rétt hjá þér.
Flutningurinn er ekki 30.000.
Inn í þessu er auðvitað tollar, vörugjöld og virðisaukaskattur.


Skúli hittir naglann á höfuðið. How do you like Iceland? :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 19:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Prófaðu að senda póst á fyrirtækin og spurðu hvort þeir séu ekki til í að shippa beint til íslands, samvinnuþýða er oft ótrúlega mikil.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hlynzi wrote:
Prófaðu að senda póst á fyrirtækin og spurðu hvort þeir séu ekki til í að shippa beint til íslands, samvinnuþýða er oft ótrúlega mikil.


Lang oftast þegar maður er að panta eitthvað svona stórt (stuðara, felgur ofl) þá er shipping alveg monster til ísl.
Þá er lang auðveldast að senda á shopusa. :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Sending frá DE er oft algjört morð svo gerðu samanburð á ShopUSA

http://cgi.ebay.de/Original-BMW-e39-M5- ... dZViewItem

Samt ekki viss um að ég mundi versla við "badboy4life" :lol:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group