bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 13. May 2025 18:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 30. Jan 2008 03:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja þá var ég að fá flækjurnar og cromeventlalokin að utan og smellti þeim auðvitað á hið snarasta,síðan er ég að fara með álmilliheddið í cromingu á meðan járnmilliheddið má fara til helvítis :x vegna þyngsla :lol:
en já..
hér eru símamyndirnar góðu: :roll:

Image

Image

Image

Image

þess má til gamans geta að svona leit hún út áður:

Image

og ég man ekki hvort að ég hafi verið búinn að setja myndir inn með huddscoopinu en ef svo er ekki þá eru myndir hér af því :wink:

Image

Image

Image

þannig að svona liggja málin ég þarf að breyta flækjunum aðeins og síðan verða mér út um minnstu loftsíu í heiminum eða hafa silfurlok standauppúr húddinu eða (OOO) svona fast and the furious dæmi :?
en það sem gerist fyrir bíladaga er : lækkun að framan OO--------OO að aftan bara kassa,og skipta um olípönnupakkningu :wink:
eftir það er eiginlega allgood nema ég þarf auðvtað að láta tengja frá greinum undir hjá skiptingu þar sem orginal pústið er núna :wink:

enjoy

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jan 2008 09:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Hehe, þetta er bara nokkuð snyrtilegt hjá þér, húddskúbbið kemur á óvart! :D

Það verður gaman að vita hvort þú færð allt til að virka í honum ;)

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jan 2008 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
hvernig mótor er þetta??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jan 2008 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
350 Chevy! 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jan 2008 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
:D það eina sem ég hef áhyggjur af er hraðamælirinn hvort ég þurfi eitthvað að mixa það en hann er víst tengdur í absið sem virkar ekki þó allt sé tengt :?
annars tek ég betri myndir og skelli videoi inná youtube fljótlega þegar ég er búinn að fá hann í gang með þessu crome dóti því þá´lítur þetta allt betur út og virkar fallegra :wink:

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jan 2008 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
BMW_Owner wrote:
:D það eina sem ég hef áhyggjur af er hraðamælirinn hvort ég þurfi eitthvað að mixa það en hann er víst tengdur í absið sem virkar ekki þó allt sé tengt :?
annars tek ég betri myndir og skelli videoi inná youtube fljótlega þegar ég er búinn að fá hann í gang með þessu crome dóti því þá´lítur þetta allt betur út og virkar fallegra :wink:

kv.BMW_Owner



Er hraðamælirinn ekki tengdur í drifið og ABS ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta er æðislegt hjá þér :lol:

Færð mitt vote á þetta allt saman 8)

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
:D cool theinks for gott review
en með hraðamælirinn þá er ekkert í drifinu sem tengist honum bara abs :? any ideas?

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 01:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég hlakka til að sjá hann fara í gang :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 03:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Billinn virkar alveg og eg er buinn ad keyra hann fullt og virkar flott fyrir alveg ótjúnada vel og sándar sjúkt
detta sem eg er ad gera nuna er bara upp á lookid dvi detta verdur ad vera sjæní utaf detta er ekki bimma rokkur :wink:
annars stefni eg á biladaga!
Eg er ekki ad sjá dad mörg vandamál fyrir dannig ad detta ætti alveg ad nást :)

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 09:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Þetta er snilld hjá þér. 8) Verður gaman að sjá hvernig gripurinn virkar þegar allt er komið í stand.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 09:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sat 21. Apr 2007 19:45
Posts: 1377
Location: Iceland
bmw+Usa shit!

_________________
e38 740i INDIVIDUAL-Til solu
viewtopic.php?f=10&t=36666


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Nd2Spd wrote:
BMW_Owner wrote:
:D það eina sem ég hef áhyggjur af er hraðamælirinn hvort ég þurfi eitthvað að mixa það en hann er víst tengdur í absið sem virkar ekki þó allt sé tengt :?
annars tek ég betri myndir og skelli videoi inná youtube fljótlega þegar ég er búinn að fá hann í gang með þessu crome dóti því þá´lítur þetta allt betur út og virkar fallegra :wink:

kv.BMW_Owner



Er hraðamælirinn ekki tengdur í drifið og ABS ?


Nei engin tengi í þessum drifum.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Uvels wrote:
bmw+Usa shit= 8)

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jan 2008 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
///MR HUNG wrote:
Uvels wrote:
bmw+Usa = shit 8)



:lol: Smá grín.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group