bebecar wrote:
:shock: Þetta er bara fyndið - ég var að skoða svona bíla í gærkvöldi á ebay maður
EF ég væri að velja mér jeppa í dag þá kæmi ekkert annað til greina held ég nema G-Wagon og kannski Wagoneer Woody
Eins hef ég prófað nokkuð marga svona bíla og það bæði lygilegt hvað þetta er hátt, öflugt og þægilegt (vaggar dálítið reyndar) og á fjöllum segja mér kunningjar sem tveir hafa átt G-Wagon að þetta fari lengra óbreytt en flestir breyttir bílar og hafa læsingarnar mikið um það að segja.
Til lukku!
Ein spurning samt, það er semsagt hægt að fá sílsapústið sem aftermarket (algjört möst nefnilega

)
Já, og felgurnar - ég myndi bara halda þeim svona þangað til þær láta á sjá og pólýhúða þær svo. Finnst þetta alveg sleppa fyrst þetta eru upprunalegar felgur.
sko..
w460/w463 eru alltaf með sílsapúst, það fyndna við þau er að þau koma niður hægra megin, fara alveg eftur taka U beygju í afturstuðaranum og koma undan hinu´megin eins og þau séu vinstra megin undir bílnum

hef aldrei skilið af hevrju,
þessir bílar eru einu jepparnir náast sem eru fáanlegir orðið í dag, ásamt jimny og einhverju álíka,
hásingar að aftan og framan, læstur millikassi, læst fram og afturdrif, bygður á grind, öflugar bremsur og so on.. bara tæki