bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 09:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Maður getur fengið góða notaða túrbínu á 20-30 þúsund.... svipað fyrir intercooler.... og síðan þarf maður bara að fá einhvern til þess að smíða pípurnar og leggja vatns og olíu leiðslurnar í túrbínuna

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
umm, hljómar einfalt, en er það ekki þegar á að velja alla þessa parta

Þessi gæji var með Haltech stand alone kerfi, það er algjört möst á svona uppsetningu,

Svo var hann með rosa intercooler, og spes kertavíra og fleira, "3 púst og einn muffler.

hérna er linkur á bílinn hans
http://www.e30m50.com/sakum50.htm
checkiði videoinn, ruglað

gæjinn gerði þetta allt sjálfur,

Ég veit um ýmislegt ódýrt sem er hægt að nota í svona kerfi, en læt það ekki uppi fyrr en menn fara útí það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 10:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já það er alveg rétt hjá þér :)
En með svona vél... ef maður ætlaði að fá einhver 300 hross...
dugar piggy back tölvan eða verður maður að hafa stand alone kerfi?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
piggy-back dugar fínt,

En það þarf bara rosa góða kælingu, því að þjappan er um 10.0:1
annars verður bara vesen,

einnig stærri spíssa og svona :) ýmislegt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 10:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já einmitt.... Korman eru líka að selja lágþjöppu Forged stimpla í þessar vélar en þá er maður kominn í alltof mikinn pening :?
En veistu eitthvað hvaða spíssar passa beint á þessa vél?
Væri kannski ekkert vitlaust að byrja að leita að þeim núna

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þú þarft þá ekkert núna, þessir sem eru í M50B25 eiga að vera nóg fyrir 250hp minnst,

annars er svo gott að setja M3 eða M5 spíssa eða Supru, eða 3000Gt, eða eitthvað annað 6cyl um 300hp spíssa

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 10:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ok gott mál! :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Shit þessi E30 bíll er kraftmikill. Hann er örugglega fljótari í 200 en ég í 100 :shock:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Dec 2002 01:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
hann er aðeins lengur en þú, hann c.a. 14sek í 200 en þú c.a. 10 í 100.
þú rústar honum skv. þessu. :lol:

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Dec 2002 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Saku er núna kominn með M5 vél í bíllinn og M6 afturenda(lesist, aftur subframe) með E36 drifi,

I know, ekkert af þessu á að vera í E30 bíl, en gæjin er pro drag car builder þannig að hann er vanur að mixa og byggja.

Hann er ruglaður

ætlaði að hafa twin turbo M5 vél og 600hp+
en ætlar að geyma það til seinna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Dec 2002 02:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
geggjuð hröðun í þessum bíl...
en ég gæti aldrei verið að spyrna á svona kraftmiklum bíl sem er kominn uppí útslátt einn tveir og þrír.... :wink: og hafa engann snúningshraðamælir..... :oops:

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Dec 2002 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Honum finnst gaman að slá honum út,

Svo skiptir hann bara og stappar hann aftur,


Hann er ekkert að spá í að gera þetta ofur vel, því að hann er bara að leika sér í videounum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group