Sælir
Um er að ræða: BMW 530iA
Árgerð: '93
Vél: M60b30 vél eða 3.0L V8 32v 218Hö
Keyrður: 230.xxx KM
Litur: DiamondSchwartz Metallic eða dökkgrá-sanseraður?
Sjáum hvort ég muni það sem hann inniheldur:
- 5 Gíra sjálfskipting með Sport, Economic og Vetrar stillingum
- Topplúga
- ABS
- Armpúðar
- Gardína í afturrúðu
- Airbag
- Orginal BMW CD spilari
- Hiti í sætum
- Leðurklæddur (Í góðu ástandi)
- Rafmagn í öllum rúðum, speglum og topplúgu.
- 17" Álfelgur með ágætis sumardekkjum
- 15" Álfelgur með ágætis vetrardekkjum
- Viðarinnrétting
- Gataðir og skornir diskar (Race diskar?)
- Fjarstýrð samlæsing
- GSM Sími
- Einhversskonar þjófavörn
- Ræsivörn
- Þokuljós/kastarar
Bíllinn er almennt í góðu ástandi mjög þéttur og góður í akstri, sjálfskiptingin er algjör draumur og lakk nokkuð gott en vélin er komin á það stig þar sem galli þessarar vélar kemur oftast í ljós og hann gerði það í þessu tilviki. Málið er að vélin gefur frá sér mikil óhljóð sem koma frá tímakeðjunum. Þetta hljóð kemur og fer. Það þarf að skipta um strekkjara og sleða til að losna við þetta. Samkvæmt B&L er ekki nauðsynlegt að gera við þetta strax en þegar maður hlustar á vélina þá vill maður helst ekki keyra bílinn. Mest myndi ég vilja gera við þetta áður en ég sel bílinn en hef enganvegin tök á því. Bíllinn selst þar með á lægra verðinu.
Verð 400.000 kr.-
S: 824-2202
Þessar myndir eru teknar í sumar. Gleymdi að taka myndir innan úr honum, þær koma seinna.
