bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 11:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 20. Jan 2008 14:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Nov 2007 15:17
Posts: 56
Vantar hægra afturljós í BMW 316i e36 árgerð 99. Ég held að hann sé e36 en ekki e46, en ef einhver veit þetta betur en ég má hann segja mér frá því. Ef að þið lumið ekki á varahlutum væri gott ef að þið gætuð bent mér á ódýrar varahlutaverslanir hér á landi og úti í útlöndum ef einhver veit um svoleiðis.

Einnig vantar mig felgur á svona bíl svo ef að þið lumið á felgum látið þá heyra í ykkur.




Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jan 2008 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
E36 Compact! :wink:

Betra að auglýsa þannig, því að ljós af öðeum e36 passa ekki á compact

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group