Edit:
Hef ákveðið að rífa bílinn, en nenni ekki að standa í því sjálfur, þessvegna ætla ég að hafa það þannig að fyrir 2500 kall mátt þú koma og rífa eins og þú vilt úr bílnum fyrir utan dekk og felgur.
ég útvega ekki verkfæri.
Nokkuð mikið um bodyparta, soldið dældaður á húddi, brettum og farþegahurð frammí. örugglega hægt að hirða eitthvað úr þessu.
dökkblá leðursæti með rafmagni, bílstjórasætið er skakkt og örugglega eitthvað brotið inn í því.
Rafmagn í öllum rúðum. Eyðslutölva. prewired fyrir gsm og magasín.
ath bíllinn kemur frá ameríkuhreppi þannig að það er mílumælir og hliðarljós í stuðurum.
Ekkert ryð.
Kv. Dóri 6922157 hringja áður en lagt er af stað!
Um að gera að flýta sér því að honum verður hent eftir 6 daga (1.2.07)
Set inn myndir við tækifæri.
Það sem farið er úr bílnum;
Vél og ýmsir hlutir tengdir vél
Skottlæsing
læsing f/framhurðar
OBC
Miðstöðvarmótor
Last edited by Dóri- on Tue 29. Jan 2008 13:51, edited 4 times in total.
|